Mögulega einhver girnilegasti kjóll landsins fundinn guðrún ansnes skrifar 13. mars 2015 10:12 girnilegar Sushi-rúllurnar sem þekja kjólana eru vissulega girnilegar. Anna Kristín Gunnarsdóttir og Diljá Líf Guðmundsdóttir taka sig vel út í sínum kjólum. Fréttablaðið/Vilhelm „Svona kjólar hafa afar gleðjandi áhrif, bæði á þá sem klæðast og þá sem fá að horfa,“ segir Anna Kristín Gunnarsdóttir, eigandi verslunarinnar Kjólar&Konfekt við Laugaveg, sem selur býsna óvenjulega kjóla. Verslunin hefur hannað sérstaka sushi-kjóla í tilefni Hönnunnarmars sem fór af stað í gær. Kjólarnir eru alsettir sushi-myndum, svo sú sem klæðist verður áberandi girnileg. „Við reynum að gera eitthvað skemmtilegt sem vekur jákvæð viðbrögð og matur hefur sannarlega þann eiginleika.“ Júníkorn-kjólarnir eru ekki fjöldaframleiddir, heldur saumaðir í búðinni og aðeins örfáir í hverri stærð. „Yfirleitt saumum við á okkur starfsfólkið og á gínurnar. Við látum þar við sitja,“ útskýrir Anna.Fyrir mörgum er algjörlega ómögulegt að fara á mannfagnað og verða uppvís að því að klæðast eins flík og annar gestur, en ætla má að skothelt sé að klæðast forláta sushi-kjól til að forðast slíkar aðstæður. Við matarkjólaflóruna bætast hamborgarakjóll og bananakjóll sem vakið hafa heilmikla lukku. „Það verður að vera gaman í vinnunni, það er algjört lykilatriði,“ tilkynnir Anna að lokum, kampakát. HönnunarMars Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
„Svona kjólar hafa afar gleðjandi áhrif, bæði á þá sem klæðast og þá sem fá að horfa,“ segir Anna Kristín Gunnarsdóttir, eigandi verslunarinnar Kjólar&Konfekt við Laugaveg, sem selur býsna óvenjulega kjóla. Verslunin hefur hannað sérstaka sushi-kjóla í tilefni Hönnunnarmars sem fór af stað í gær. Kjólarnir eru alsettir sushi-myndum, svo sú sem klæðist verður áberandi girnileg. „Við reynum að gera eitthvað skemmtilegt sem vekur jákvæð viðbrögð og matur hefur sannarlega þann eiginleika.“ Júníkorn-kjólarnir eru ekki fjöldaframleiddir, heldur saumaðir í búðinni og aðeins örfáir í hverri stærð. „Yfirleitt saumum við á okkur starfsfólkið og á gínurnar. Við látum þar við sitja,“ útskýrir Anna.Fyrir mörgum er algjörlega ómögulegt að fara á mannfagnað og verða uppvís að því að klæðast eins flík og annar gestur, en ætla má að skothelt sé að klæðast forláta sushi-kjól til að forðast slíkar aðstæður. Við matarkjólaflóruna bætast hamborgarakjóll og bananakjóll sem vakið hafa heilmikla lukku. „Það verður að vera gaman í vinnunni, það er algjört lykilatriði,“ tilkynnir Anna að lokum, kampakát.
HönnunarMars Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira