Brjáluð spenna baksviðs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2015 10:00 Það tekur um tuttugu mínútur að hafa hvert módel til en heilt teymi hár- og förðunarmeistara vinnur saman að verkinu. vísir/vilhelm Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm
HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45
Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00