Brjáluð spenna baksviðs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2015 10:00 Það tekur um tuttugu mínútur að hafa hvert módel til en heilt teymi hár- og förðunarmeistara vinnur saman að verkinu. vísir/vilhelm Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm
HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45
Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00