Felldu tillögu um bólusetningar viktoría hermannsdóttir skrifar 18. mars 2015 07:15 Hildur Sverrisdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar í gær. Fréttablaðið/Vilhelm Borgarstjóri segir tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík vera vanhugsaða og of róttæka. Þetta kom fram á borgarstjórnarfundi í gær, þar sem tillagan, sem lögð var fram af Hildi Sverrisdóttur borgarfulltrúa, var felld af meirihlutanum. Dagur sagði í umræðunni að hann væri talsmaður bólusetninga en það að banna óbólusettum börnum að ganga í leikskóla borgarinnar væri ekki rétt leið. Dagur vitnaði í svar sóttvarnalæknis við fyrirspurn Halldórs Auðar Svanssonar borgarfulltrúa um bólusetningar. Í svari hans kemur fram að um 2% foreldra barna í borginni kjósi að láta ekki bólusetja börn sín. Telur sóttvarnalæknir að vandinn hér á landi sé ekki jafn mikill og talað hefur verið um í fjölmiðlum og að Íslendingar séu á svipuðum stað varðandi bólusetningar og nágrannaþjóðir okkar. Aðrir borgarfulltrúar í meirihluta voru sammála Degi, tillagan væri sprottin af góðu en of róttæk. Taldi Dagur að borgin gæti farið í samráð við Landlæknisembættið um að bæta þátttöku með því að fræða foreldra og styrkja innköllunarkerfi heilsugæslunnar sem sér um bólusetningar. Í bókun borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks eftir fundinn kemur fram að þeir harmi að meirihlutinn hafi hafnað tillögu þeirra og ekki hafi verið hægt að koma til móts við sjónarmið tillögunnar að neinu leyti með því að leggja ekki til að skóla- og frístundaviði verði falið að skoða hvaða aðgerðir væru tækar. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Borgarstjóri segir tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík vera vanhugsaða og of róttæka. Þetta kom fram á borgarstjórnarfundi í gær, þar sem tillagan, sem lögð var fram af Hildi Sverrisdóttur borgarfulltrúa, var felld af meirihlutanum. Dagur sagði í umræðunni að hann væri talsmaður bólusetninga en það að banna óbólusettum börnum að ganga í leikskóla borgarinnar væri ekki rétt leið. Dagur vitnaði í svar sóttvarnalæknis við fyrirspurn Halldórs Auðar Svanssonar borgarfulltrúa um bólusetningar. Í svari hans kemur fram að um 2% foreldra barna í borginni kjósi að láta ekki bólusetja börn sín. Telur sóttvarnalæknir að vandinn hér á landi sé ekki jafn mikill og talað hefur verið um í fjölmiðlum og að Íslendingar séu á svipuðum stað varðandi bólusetningar og nágrannaþjóðir okkar. Aðrir borgarfulltrúar í meirihluta voru sammála Degi, tillagan væri sprottin af góðu en of róttæk. Taldi Dagur að borgin gæti farið í samráð við Landlæknisembættið um að bæta þátttöku með því að fræða foreldra og styrkja innköllunarkerfi heilsugæslunnar sem sér um bólusetningar. Í bókun borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks eftir fundinn kemur fram að þeir harmi að meirihlutinn hafi hafnað tillögu þeirra og ekki hafi verið hægt að koma til móts við sjónarmið tillögunnar að neinu leyti með því að leggja ekki til að skóla- og frístundaviði verði falið að skoða hvaða aðgerðir væru tækar.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira