Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2025 11:37 Hér má sjá mynd af slysstað úr rannsóknarskýrslunni. RNSA Banaslys sem varð á Reykjanesbraut við Straumsvík í janúar í fyrra orsakaðist af því að ökumaður jepplings missti stjórn á honum og ók yfir á rangan vegarhelming að hluta. Þar lenti jepplingurinn framan á vörubifreið. Ökumaður jepplingsins lést átta dögum eftir slysið. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem gefin var út í dag. Slysið varð að kvöldi 30. janúar í fyrra. Ökumaður jepplingsins slasaðist alvarlega og lést á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki Í atvikalýsingu segir að Nissan X-Trail jepplingi hafi verið ekið suðvestur Reykjanesbraut á móts við álverið í Hafnarfirði. Á sama tíma hafi Volvo vörubifreið með festivagn verið ekið úr gagnstæðri átt. Skammt suðvestan við gatnamót Koparhellu og Reykjanesbrautar hafi Nissan bifreiðin farið yfir miðlínu akbrautarinnar og vinstri framhorn bifreiðanna saman rekist í hörðum árekstri. Ökumaður Nissan bifreiðarinnar hafi slasast alvarlega og látist á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar hafi ekki slasast. Eftir áreksturinn hafi jepplingurinn stöðvast í vegarkantinum með akstursátt að álverinu í Straumsvík. Volvo vörubifreiðin hafi stöðvast utan vegar í snjóskafli en afturhjól festivagnsins hafi verið í vegarkantinum. Slysið hafi verið tilkynnt til lögreglu kl. 18:58 og viðbragðsaðilar farið á vettvang. Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar hafi tilkynnt Rannsóknarnefnd samgönguslysa um slysið kl. 19:32 sama dag. Hjólbarðar misslitnir Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að meginorsök slyssins hafi verið að jepplingurinn hafi verið á gagnstæðum vegarhelmingi. Sennilegt sé að ökumaður hafi misst stjórn á bifreiðinni og að helmingur bifreiðarinnar hafi verið kominn yfir á gagnstæða akrein þegar hún skall framan á vinstra framhorni vörubifreiðar sem kom á móti. Aðrar orsakir slyssins hafi verið að hjólbarðar jepplingsins hafi verið ónegldir vetrarhjólbarðar og misslitnir að framan, sem hafi líklega haft áhrif á akstureiginleika bifreiðarinnar. Þá hafi hálka verið á veginum. Leiða megi líkur að því að það hafi haft áhrif á möguleika ökumanns til að hafa stjórn á bifreiðinni. Samgönguslys Hafnarfjörður Umferðaröryggi Tengdar fréttir Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem gefin var út í dag. Slysið varð að kvöldi 30. janúar í fyrra. Ökumaður jepplingsins slasaðist alvarlega og lést á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki Í atvikalýsingu segir að Nissan X-Trail jepplingi hafi verið ekið suðvestur Reykjanesbraut á móts við álverið í Hafnarfirði. Á sama tíma hafi Volvo vörubifreið með festivagn verið ekið úr gagnstæðri átt. Skammt suðvestan við gatnamót Koparhellu og Reykjanesbrautar hafi Nissan bifreiðin farið yfir miðlínu akbrautarinnar og vinstri framhorn bifreiðanna saman rekist í hörðum árekstri. Ökumaður Nissan bifreiðarinnar hafi slasast alvarlega og látist á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar hafi ekki slasast. Eftir áreksturinn hafi jepplingurinn stöðvast í vegarkantinum með akstursátt að álverinu í Straumsvík. Volvo vörubifreiðin hafi stöðvast utan vegar í snjóskafli en afturhjól festivagnsins hafi verið í vegarkantinum. Slysið hafi verið tilkynnt til lögreglu kl. 18:58 og viðbragðsaðilar farið á vettvang. Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar hafi tilkynnt Rannsóknarnefnd samgönguslysa um slysið kl. 19:32 sama dag. Hjólbarðar misslitnir Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að meginorsök slyssins hafi verið að jepplingurinn hafi verið á gagnstæðum vegarhelmingi. Sennilegt sé að ökumaður hafi misst stjórn á bifreiðinni og að helmingur bifreiðarinnar hafi verið kominn yfir á gagnstæða akrein þegar hún skall framan á vinstra framhorni vörubifreiðar sem kom á móti. Aðrar orsakir slyssins hafi verið að hjólbarðar jepplingsins hafi verið ónegldir vetrarhjólbarðar og misslitnir að framan, sem hafi líklega haft áhrif á akstureiginleika bifreiðarinnar. Þá hafi hálka verið á veginum. Leiða megi líkur að því að það hafi haft áhrif á möguleika ökumanns til að hafa stjórn á bifreiðinni.
Samgönguslys Hafnarfjörður Umferðaröryggi Tengdar fréttir Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24