Kjúklingakjötið er geymt í frysti Óli Kristján Ármannsson skrifar 28. apríl 2015 07:00 Í kjúklingabúi Holta í Hvalfirði. Alla jafna er þröng á þingi í kjúklingabúum og ljóst að rýma þarf hratt fyrir nýjum fuglum. Fréttablaðið/Friðrik Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. Dýralæknar eru á meðal félagsmanna Bandalags háskólamanna (BHM) sem eru í ótímabundnu verkfalli. Verkfall þeirra hefur nú varað í rúma viku. Magnús Huldar Ingþórsson, framleiðslustjóri hjá Reykjagarði, segir að þar á bæ hafi verið slátrað á laugardag og svo aftur í gær. Þá liggi fyrir beiðni um frekari undanþágur þannig að hægt verði að rýma til í búunum með sambærilegum hætti. „En ástandið er í jafnvægi í augnablikinu,“ segir hann. Undanþáguheimild dýralæknanna hafi leyst brýnasta vanda búanna, þótt róðurinn sé vissulega erfiður í þessu ástandi.Sjá einnig: Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Sveinn Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Matfugli, tekur í sama streng, en hjá fyrirtækinu var slátrað um helgina og önnur undanþágubeiðni er í vinnslu. „Þetta er tekið fyrir ein beiðni í einu,“ segir hann. Ekki verði vandamál að geyma kjötið sem til fellur. „Það er nóg af frystigeymslum úti um allt.“ Verkfall 2016 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. Dýralæknar eru á meðal félagsmanna Bandalags háskólamanna (BHM) sem eru í ótímabundnu verkfalli. Verkfall þeirra hefur nú varað í rúma viku. Magnús Huldar Ingþórsson, framleiðslustjóri hjá Reykjagarði, segir að þar á bæ hafi verið slátrað á laugardag og svo aftur í gær. Þá liggi fyrir beiðni um frekari undanþágur þannig að hægt verði að rýma til í búunum með sambærilegum hætti. „En ástandið er í jafnvægi í augnablikinu,“ segir hann. Undanþáguheimild dýralæknanna hafi leyst brýnasta vanda búanna, þótt róðurinn sé vissulega erfiður í þessu ástandi.Sjá einnig: Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Sveinn Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Matfugli, tekur í sama streng, en hjá fyrirtækinu var slátrað um helgina og önnur undanþágubeiðni er í vinnslu. „Þetta er tekið fyrir ein beiðni í einu,“ segir hann. Ekki verði vandamál að geyma kjötið sem til fellur. „Það er nóg af frystigeymslum úti um allt.“
Verkfall 2016 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira