Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. maí 2015 12:00 Ilya Yashin bandamaður Nemtsov á blaðamannafundi í Moskvu MYND/AP Tvö hundruð og tuttugu rússneskir hermenn féllu í tveimur bardögum í Austur-Úkraínu samkvæmt skýrslu sem unnin var af rússnesku stjórnarandstöðunni sem birtist í gær. Í skýrslunni má finna upplýsingar sem teknar voru saman af stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í Moskvu síðastliðinn febrúar. Skýrslan sem heitir „Stríð Pútíns“ hefur verið gefin út á nýjum rússneskum vefmiðli. Ilya Yashin, einn bandamanna Nemtsovs, lagði lokahönd á skýrsluna. Yashin sagði skýrsluna vera unna af „sönnum þjóðernissinna sem er andvígur einangrunarstefnu forsetans Pútíns“. Fram koma upplýsingar um hvernig 150 rússneskir hermenn voru drepnir í lykilbardaga í ágúst 2014 við smábæinn Ilovaisk í Donetsk-héraði í Úkraínu. Þá segir að nýlega hafi 70 rússneskir hermenn fallið í bardaga um bæinn Debaltseve, sem stuðningsmenn rússneskra uppreisnarmanna náðu á sitt vald eftir að vopnahlé var undirritað. „Allar vangaveltur um rússnesk afskipti eru viðkvæmar í Moskvu og leitin að prentsmiðju sem fékkst til að prenta skýrsluna hefur reynst erfið,“ sagði Yashin. Á sama degi og skýrsla stjórnarandstæðinganna var birt funduðu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, og forseti Rússlands. Þetta var fyrsta heimsókn Kerrys til Rússlands eftir að átök í Úkraínu hófust árið 2014. Morðið á Boris Nemtsov Rússland Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Særð álft syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Sjá meira
Tvö hundruð og tuttugu rússneskir hermenn féllu í tveimur bardögum í Austur-Úkraínu samkvæmt skýrslu sem unnin var af rússnesku stjórnarandstöðunni sem birtist í gær. Í skýrslunni má finna upplýsingar sem teknar voru saman af stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í Moskvu síðastliðinn febrúar. Skýrslan sem heitir „Stríð Pútíns“ hefur verið gefin út á nýjum rússneskum vefmiðli. Ilya Yashin, einn bandamanna Nemtsovs, lagði lokahönd á skýrsluna. Yashin sagði skýrsluna vera unna af „sönnum þjóðernissinna sem er andvígur einangrunarstefnu forsetans Pútíns“. Fram koma upplýsingar um hvernig 150 rússneskir hermenn voru drepnir í lykilbardaga í ágúst 2014 við smábæinn Ilovaisk í Donetsk-héraði í Úkraínu. Þá segir að nýlega hafi 70 rússneskir hermenn fallið í bardaga um bæinn Debaltseve, sem stuðningsmenn rússneskra uppreisnarmanna náðu á sitt vald eftir að vopnahlé var undirritað. „Allar vangaveltur um rússnesk afskipti eru viðkvæmar í Moskvu og leitin að prentsmiðju sem fékkst til að prenta skýrsluna hefur reynst erfið,“ sagði Yashin. Á sama degi og skýrsla stjórnarandstæðinganna var birt funduðu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, og forseti Rússlands. Þetta var fyrsta heimsókn Kerrys til Rússlands eftir að átök í Úkraínu hófust árið 2014.
Morðið á Boris Nemtsov Rússland Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Særð álft syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Sjá meira