„SA hafa ekki hlustað á kröfugerð okkar“ Sveinn Arnarsson skrifar 2. júní 2015 07:00 Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Vinnumarkaður „Ég býst ekki við öðru en að við fáum umræðu um kröfur okkar, Samtök atvinnulífsins hafa ekki opnað inn á það að ræða kröfugerðina hingað til,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Fundur SA og Rafiðnaðarsambandsins fer fram í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. Kröfugerðin er skýr að mati Kristjáns Þórðar. „Við leggjum höfuðáherslu á að auka framleiðni, fækka yfirvinnutímum og hækka dagvinnulaun í því skyni að menn geti lifað af þeim launum. Þannig næst framleiðni og árangur að okkar mati. Á þetta hefur SA ekki viljað hlusta.“Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsÞorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir kröfugerð þeirra langt út fyrir mörk skynseminnar og segir þessar stéttir vera í efri hluta millitekna í landinu. „Það er ljóst að í þeirri stöðu sem upp er komin núna þar sem kjarasamningar hafa náðst við stóran hluta launþega á almennum vinnumarkaði þá erum við ekki að tala við aðra hópa um hærri samninga heldur aðeins útfærslu á kjarasamningum sem hentar ákveðnum stéttum,“ segir Þorsteinn. Kröfugerð þeirra gengur mun lengra en var samið um við Flóabandalagið og ég sé engin rök fyrir því að hópur sem er í efri hluta millitekna eigi að fá meiri hækkun en hópar með lægstu tekjurnar.“ Verkfall 2016 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Vinnumarkaður „Ég býst ekki við öðru en að við fáum umræðu um kröfur okkar, Samtök atvinnulífsins hafa ekki opnað inn á það að ræða kröfugerðina hingað til,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Fundur SA og Rafiðnaðarsambandsins fer fram í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. Kröfugerðin er skýr að mati Kristjáns Þórðar. „Við leggjum höfuðáherslu á að auka framleiðni, fækka yfirvinnutímum og hækka dagvinnulaun í því skyni að menn geti lifað af þeim launum. Þannig næst framleiðni og árangur að okkar mati. Á þetta hefur SA ekki viljað hlusta.“Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsÞorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir kröfugerð þeirra langt út fyrir mörk skynseminnar og segir þessar stéttir vera í efri hluta millitekna í landinu. „Það er ljóst að í þeirri stöðu sem upp er komin núna þar sem kjarasamningar hafa náðst við stóran hluta launþega á almennum vinnumarkaði þá erum við ekki að tala við aðra hópa um hærri samninga heldur aðeins útfærslu á kjarasamningum sem hentar ákveðnum stéttum,“ segir Þorsteinn. Kröfugerð þeirra gengur mun lengra en var samið um við Flóabandalagið og ég sé engin rök fyrir því að hópur sem er í efri hluta millitekna eigi að fá meiri hækkun en hópar með lægstu tekjurnar.“
Verkfall 2016 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira