Trylltir víkingar í Hafnarfirðinum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. júní 2015 11:00 Hópur lítilla víkinga hefur sigrað kennara sinn, Tandra Auralokk, eftir að hafa lært allt um skylmingar í Víkingaskólanum. vísir/gva Á Víkingahátíð í Hafnarfirði verður margt í boði um helgina, þar á meðal verður Víkingaskóli fyrir börnin á dagskrá á hverjum degi klukkan 13.30. Jökull Tandri Ámundason mun sjá um að kenna börnunum víkingaskylmingar. „Við kennum börnunum að skylmast á öruggan hátt með sverðum, öxum og spjótum sem þau geta keypt á hátíðinni eða búið til sjálf og komið með,“ segir Jökull sem heitir Tandri Auralokkur þegar hann er kominn í víkingaklæði. „Það eru mjög stífar reglur. Það er bannað að slá í haus eða bak og ef maður kemur aftan að einhverjum má bara flengja á bossann.“ Eftir að börnunum hafa verið kennd helstu atriðin er þeim skipt í tvö lið og þau berjast. Að lokum fá börnin að skylmast við víkingana. „Þá eru 30-40 krakkar á móti okkur öllum og þau vinna okkur náttúrulega með ofurefli. Krakkarnir eru alveg vitlausir í þetta. Stelpurnar eru oftar en ekki hættulegri því þær einbeita sér að því að ná tækninni og verða mjög hnitmiðaðar.“ Tandri segir víkingana vera stór börn að leika sér en að það að æfa víkingaskylmingar sé bara áhugamál eins og fótbolti eða golf. „Þetta sport er æft af körlum og konum um heim allan. Skylmingar eru æfðar, bogfimi og handverk þar sem reynir á þolinmæði og fínhreyfingar. Við sem æfum þetta hérna á Íslandi erum í félaginu Rimmugýgi. Við erum eins og ein stór fjölskylda og lykilatriði er að bera virðingu fyrir náunganum. Einnig fáum við stundum verkefni og var stór hluti hópsins aukaleikarar í Game of Thrones þegar þættirnir voru teknir upp hér á landi.“ Game of Thrones Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Á Víkingahátíð í Hafnarfirði verður margt í boði um helgina, þar á meðal verður Víkingaskóli fyrir börnin á dagskrá á hverjum degi klukkan 13.30. Jökull Tandri Ámundason mun sjá um að kenna börnunum víkingaskylmingar. „Við kennum börnunum að skylmast á öruggan hátt með sverðum, öxum og spjótum sem þau geta keypt á hátíðinni eða búið til sjálf og komið með,“ segir Jökull sem heitir Tandri Auralokkur þegar hann er kominn í víkingaklæði. „Það eru mjög stífar reglur. Það er bannað að slá í haus eða bak og ef maður kemur aftan að einhverjum má bara flengja á bossann.“ Eftir að börnunum hafa verið kennd helstu atriðin er þeim skipt í tvö lið og þau berjast. Að lokum fá börnin að skylmast við víkingana. „Þá eru 30-40 krakkar á móti okkur öllum og þau vinna okkur náttúrulega með ofurefli. Krakkarnir eru alveg vitlausir í þetta. Stelpurnar eru oftar en ekki hættulegri því þær einbeita sér að því að ná tækninni og verða mjög hnitmiðaðar.“ Tandri segir víkingana vera stór börn að leika sér en að það að æfa víkingaskylmingar sé bara áhugamál eins og fótbolti eða golf. „Þetta sport er æft af körlum og konum um heim allan. Skylmingar eru æfðar, bogfimi og handverk þar sem reynir á þolinmæði og fínhreyfingar. Við sem æfum þetta hérna á Íslandi erum í félaginu Rimmugýgi. Við erum eins og ein stór fjölskylda og lykilatriði er að bera virðingu fyrir náunganum. Einnig fáum við stundum verkefni og var stór hluti hópsins aukaleikarar í Game of Thrones þegar þættirnir voru teknir upp hér á landi.“
Game of Thrones Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira