Trump ræðst á „kvenréttindatal“ Clinton-hjóna í nýju myndbandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. janúar 2016 19:56 Hér er Hillary Clinton ásamt Bill Cosby. skjáskot Donald Trump hefur sent frá sér kosningamyndband þar sem hann skýtur föstum skotum á Hillary Clinton, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Í myndbandinu, sem fór í birtingu í kvöld, heyrist rödd Hillary undir myndum af eiginmanni hennar, fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum Bill Clinton, og Monicu Lewinsky sem Bill átti vingott við í embætti. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hillary and her friends! A video posted by Donald J. Trump (@realdonaldtrump) on Jan 7, 2016 at 9:19am PST Þá eru einnig sýndar myndir af Anthony Weiner, fyrrum öldungardeildarþingmanni og nánum samstarfsmanni þeirra hjóna, sem þurfti að segja af sér eftir að upp komst um samskipti hans við stúlku undir lögaldri. Einnig bregður fyrir mynd af Hillary ásamt Bill Cosby sem sakaður er um fjölda kynferðisbrota gegn tugum kvenna. Undir myndunum hljómar svo brot úr frægri ræðu Hillary um kvenréttindi frá árinu 1995. Trump hefur í kosningabaráttu sinni minnst reglulega á hjúskaparbrot Bills Clinton meðan hann sat á forsetastóli. Auðkýfingurinn mælist sem fyrr með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Bill Clinton Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Donald Trump hefur sent frá sér kosningamyndband þar sem hann skýtur föstum skotum á Hillary Clinton, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Í myndbandinu, sem fór í birtingu í kvöld, heyrist rödd Hillary undir myndum af eiginmanni hennar, fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum Bill Clinton, og Monicu Lewinsky sem Bill átti vingott við í embætti. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hillary and her friends! A video posted by Donald J. Trump (@realdonaldtrump) on Jan 7, 2016 at 9:19am PST Þá eru einnig sýndar myndir af Anthony Weiner, fyrrum öldungardeildarþingmanni og nánum samstarfsmanni þeirra hjóna, sem þurfti að segja af sér eftir að upp komst um samskipti hans við stúlku undir lögaldri. Einnig bregður fyrir mynd af Hillary ásamt Bill Cosby sem sakaður er um fjölda kynferðisbrota gegn tugum kvenna. Undir myndunum hljómar svo brot úr frægri ræðu Hillary um kvenréttindi frá árinu 1995. Trump hefur í kosningabaráttu sinni minnst reglulega á hjúskaparbrot Bills Clinton meðan hann sat á forsetastóli. Auðkýfingurinn mælist sem fyrr með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Bill Clinton Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40
„Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00
Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57
Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58