Daníel Guðjohnsen orðinn leikmaður Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2016 19:48 Eiður Smári Guðjohnsen fagnar einum titlinum sem hann vann með Barcelona. Vísir/Getty Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Forráðamenn Barcelona voru stórtækir á fyrsta degi og skráðu alls 77 nýja leikmenn í félagið í dag. Meðal þeirra eru þeir Arda Turan og Aleix Vidal sem gengu til liðsins í haust en þurftu að bíða í fimm mánuði eftir leikheimild. Það er búist við því að Arda Turan og Aleix Vidal eigi eftir að styrkja lið Barcelona strax á þessu tímabili en hinir leikmennirnir voru að ganga til liðs við yngri lið félagsins. Við Íslendingar eigum líka fulltrúa í þessum 77 manna hóp því Daníel Tristan Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er nú orðinn formlega leikmaður Barcelona. Þetta kemur fram í frétt hjá Mirror. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði einmitt á sínum tíma í þrjú tímabil með Barcelona og vann fimm titla með félaginu. Fjölskylda hans hélt áfram að búa í Barcelona eftir að Eiður Smári yfirgaf félagið sumarið 2009. Daníel Tristan Guðjohnsen kom til Barcelona síðasta sumar en er nú orðinn formlega leikmaður félagsins. Daníel Tristan raðaði inn mörkum fyrir Gava skólaliðið þar sem hann skoraði 34 mörk í 31 leik. Daníel Tristan er fæddur árið 2006 og verður því tíu ára á þessu ári. Hann fæddist á sama ári og Eiður Smári gekk til liðs við Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Forráðamenn Barcelona voru stórtækir á fyrsta degi og skráðu alls 77 nýja leikmenn í félagið í dag. Meðal þeirra eru þeir Arda Turan og Aleix Vidal sem gengu til liðsins í haust en þurftu að bíða í fimm mánuði eftir leikheimild. Það er búist við því að Arda Turan og Aleix Vidal eigi eftir að styrkja lið Barcelona strax á þessu tímabili en hinir leikmennirnir voru að ganga til liðs við yngri lið félagsins. Við Íslendingar eigum líka fulltrúa í þessum 77 manna hóp því Daníel Tristan Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er nú orðinn formlega leikmaður Barcelona. Þetta kemur fram í frétt hjá Mirror. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði einmitt á sínum tíma í þrjú tímabil með Barcelona og vann fimm titla með félaginu. Fjölskylda hans hélt áfram að búa í Barcelona eftir að Eiður Smári yfirgaf félagið sumarið 2009. Daníel Tristan Guðjohnsen kom til Barcelona síðasta sumar en er nú orðinn formlega leikmaður félagsins. Daníel Tristan raðaði inn mörkum fyrir Gava skólaliðið þar sem hann skoraði 34 mörk í 31 leik. Daníel Tristan er fæddur árið 2006 og verður því tíu ára á þessu ári. Hann fæddist á sama ári og Eiður Smári gekk til liðs við Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira