Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2016 19:05 Mennirnir eru myrtir á grimmilegan hátt Vígamenn Íslamska ríkisins hafa nú birt myndband af aftökum fjölda manna á Sinaiskaga í Egyptalandi. Mennirnir eru sakaðir um að njósna fyrir yfirvöld þar í landi og eru þeir myrtir á grimmilegan hátt. Samtökin birta reglulega slík myndbönd, en þetta er með þeim grimmilegri. Mennirnir eru myrtir á mismunandi hátt í myndbandinu og virðist einn þeirra vera á táningsaldri. Þeir eru allir látnir lesa upp yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir sekt sinni. Undanfarna daga hefur herinn í Egyptalandi barist hart gegn vígamönnum samtakanna Wilayat Sinai, sem hafa lýst sig hliðholl ISIS, á Sinaiskaga þar sem þeir hafa haldið til um nokkurt skeið. Fjölmiðlar þar í landi sögðu frá því í gær að allt að 60 vígamenn hafi fallið í loftárásum í gær.Wilayat Sinai lýstu því yfir í nóvember að þeir hefðu komið fyrir sprengju um borð í rússnesku flugvélinni sem fórst yfir Sinaiskaga. 224 létu lífið. Í lok myndbandsins eru birtar myndir af um tuttugu mönnum, nöfn þeirra og frekari upplýsingar. Við hverja mynd stendur að samtökin óski þess að þeir láti lífið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42 26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09 ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa nú birt myndband af aftökum fjölda manna á Sinaiskaga í Egyptalandi. Mennirnir eru sakaðir um að njósna fyrir yfirvöld þar í landi og eru þeir myrtir á grimmilegan hátt. Samtökin birta reglulega slík myndbönd, en þetta er með þeim grimmilegri. Mennirnir eru myrtir á mismunandi hátt í myndbandinu og virðist einn þeirra vera á táningsaldri. Þeir eru allir látnir lesa upp yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir sekt sinni. Undanfarna daga hefur herinn í Egyptalandi barist hart gegn vígamönnum samtakanna Wilayat Sinai, sem hafa lýst sig hliðholl ISIS, á Sinaiskaga þar sem þeir hafa haldið til um nokkurt skeið. Fjölmiðlar þar í landi sögðu frá því í gær að allt að 60 vígamenn hafi fallið í loftárásum í gær.Wilayat Sinai lýstu því yfir í nóvember að þeir hefðu komið fyrir sprengju um borð í rússnesku flugvélinni sem fórst yfir Sinaiskaga. 224 létu lífið. Í lok myndbandsins eru birtar myndir af um tuttugu mönnum, nöfn þeirra og frekari upplýsingar. Við hverja mynd stendur að samtökin óski þess að þeir láti lífið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42 26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09 ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51
Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42
26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09
ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42