Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour