Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mér finnst vera veiðileyfi á konur Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mér finnst vera veiðileyfi á konur Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour