Ari kominn vel á veg við meðmælasöfnun Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2016 14:23 Hér ber Ari Jósepsson að dyrum á Bessastöðum. Framtíðin? skjáskot Nú þegar um hálft ár er til kosninga hefur Ari Jósepsson safnað rúmlega 100 undirskriftum fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt. Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn fimm vikum fyrir kjördag eru 1500. Þetta kemur fram á vefsvæði meðmælasöfnunarinnar. Ari Jósepsson er leikari og hefur gert garðinn frægan fyrir myndbönd sem hann hefur deilt á Youtube. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera umburðarlyndur og með gott jafnaðargeð. Hér að neðan má sjá þegar Harmageddon bræður heimsóttu Bessastaði með AraSamkvæmt lögum fara forsetakosningar alltaf fram síðasta laugardag í júnímánuði, sem í ár er sá tuttugasti og fimmti. Alls hafa sjö einstaklingar boðað framboð til embættis forseta. Ef fer sem horfir hafa því aldrei fleiri ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í forsetakosningunum árið 1980 voru frambjóðendurnir fjórir. Þeim lauk með sigri Vigdísar Finnbogadóttur sem sat í embætti til ársins 1996. Þá voru frambjóðendurnir aftur 4 og þeirra á meðal var Ástþór Magnússon sem einnig gefur kost á sér í ár. Flestir voru frambjóðendurnir þó í síðustu forsetakosningum, árið 2012. Þá buðu sex einstaklingar sig fram, þrír karlar og þrjár konur. Um er að ræða Þorgrím Þráinsson rithöfund, Elísabetu Jökulsdóttur skáld, Árna Björn Guðjónsson listmálara og húsgagnasmið, fyrrnefndur Ástþór Magnússon stofnanda Friðar 2000, Hildi Þórðardóttur rithöfund, Sturlu Jónsson og Ara Jósepsson leikara. Fleiri hafa verið orðaðir við embættið en kjörgengir til forseta Íslands eru íslenskir ríkisborgarar, þrjátíu og fimm ára og eldri. Forsetaframbjóðendur geta þó í mesta lagi verið 159 talsins, að því gefnu að enginn frambjóðandi skili meiru en lágmarksfjölda meðmælenda. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Nú þegar um hálft ár er til kosninga hefur Ari Jósepsson safnað rúmlega 100 undirskriftum fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt. Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn fimm vikum fyrir kjördag eru 1500. Þetta kemur fram á vefsvæði meðmælasöfnunarinnar. Ari Jósepsson er leikari og hefur gert garðinn frægan fyrir myndbönd sem hann hefur deilt á Youtube. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera umburðarlyndur og með gott jafnaðargeð. Hér að neðan má sjá þegar Harmageddon bræður heimsóttu Bessastaði með AraSamkvæmt lögum fara forsetakosningar alltaf fram síðasta laugardag í júnímánuði, sem í ár er sá tuttugasti og fimmti. Alls hafa sjö einstaklingar boðað framboð til embættis forseta. Ef fer sem horfir hafa því aldrei fleiri ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í forsetakosningunum árið 1980 voru frambjóðendurnir fjórir. Þeim lauk með sigri Vigdísar Finnbogadóttur sem sat í embætti til ársins 1996. Þá voru frambjóðendurnir aftur 4 og þeirra á meðal var Ástþór Magnússon sem einnig gefur kost á sér í ár. Flestir voru frambjóðendurnir þó í síðustu forsetakosningum, árið 2012. Þá buðu sex einstaklingar sig fram, þrír karlar og þrjár konur. Um er að ræða Þorgrím Þráinsson rithöfund, Elísabetu Jökulsdóttur skáld, Árna Björn Guðjónsson listmálara og húsgagnasmið, fyrrnefndur Ástþór Magnússon stofnanda Friðar 2000, Hildi Þórðardóttur rithöfund, Sturlu Jónsson og Ara Jósepsson leikara. Fleiri hafa verið orðaðir við embættið en kjörgengir til forseta Íslands eru íslenskir ríkisborgarar, þrjátíu og fimm ára og eldri. Forsetaframbjóðendur geta þó í mesta lagi verið 159 talsins, að því gefnu að enginn frambjóðandi skili meiru en lágmarksfjölda meðmælenda.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira