Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu 4. janúar 2016 09:18 Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. Þú ert undir miklum áhrifum af umhverfi þínu og þolir ekki ef hlutirnir eru á rúi og stúi. Taktu til í kringum þig og kláraðu þau verkefni sem hafa safnast upp í kringum þig. Taktu einn dag í einu eða jafnvel bara einn klukkutíma í einu. Carpe diem eða gríptu daginn er mottó janúarmánaðar hjá þér og þú munt sjá að hamingjan býr svo sannarlega í þér. Ekki óttast breytingar því þú ert að fara inn í andlegt tímabil þar sem þú munt öðlast meiri trú á eigin getu og allar breytingar hjá þér eru til batnaðar svo andlega verður þú svo miklu sterkari. Þú þarft að standa á skoðunum þínum og vera skýr í máli, annað gæti leitt til misskilnings og því nennir þú ekki. Fjárhagsleg staða þín verður verður mjög góð og gjafmildi þinni verða engin takmörk sett. Það eru töfrar í kringum þig, eins konar örlög, en þú getur magnað upp kraftaverk með því að hjálpa til og trúa því af meiri krafti að það verði vel hugsað um þig, kærleikskrabbinn minn. Trygglyndi er þitt aðalsmerki og það skiptir öllu máli að velja maka sem þú getur verið stoltur af, því þú ert ekkert fyrir að skipta um í ástinni. Ef þú ert á lausu þá er Venus að gefa þér fleiri aðdáendur en þér dettur í hug, en að velja vel er aðalmálið. Stundum er gott að skoða einhvern sem þér finnst ekki alveg vera þín týpa, prófaðu það! Og mundu bara að hver sá sem velur þig er heppinn því þú ert framúrskarandi maki. Gleðilegt nýtt ár elsku krabbi! Þín, Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira
Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. Þú ert undir miklum áhrifum af umhverfi þínu og þolir ekki ef hlutirnir eru á rúi og stúi. Taktu til í kringum þig og kláraðu þau verkefni sem hafa safnast upp í kringum þig. Taktu einn dag í einu eða jafnvel bara einn klukkutíma í einu. Carpe diem eða gríptu daginn er mottó janúarmánaðar hjá þér og þú munt sjá að hamingjan býr svo sannarlega í þér. Ekki óttast breytingar því þú ert að fara inn í andlegt tímabil þar sem þú munt öðlast meiri trú á eigin getu og allar breytingar hjá þér eru til batnaðar svo andlega verður þú svo miklu sterkari. Þú þarft að standa á skoðunum þínum og vera skýr í máli, annað gæti leitt til misskilnings og því nennir þú ekki. Fjárhagsleg staða þín verður verður mjög góð og gjafmildi þinni verða engin takmörk sett. Það eru töfrar í kringum þig, eins konar örlög, en þú getur magnað upp kraftaverk með því að hjálpa til og trúa því af meiri krafti að það verði vel hugsað um þig, kærleikskrabbinn minn. Trygglyndi er þitt aðalsmerki og það skiptir öllu máli að velja maka sem þú getur verið stoltur af, því þú ert ekkert fyrir að skipta um í ástinni. Ef þú ert á lausu þá er Venus að gefa þér fleiri aðdáendur en þér dettur í hug, en að velja vel er aðalmálið. Stundum er gott að skoða einhvern sem þér finnst ekki alveg vera þín týpa, prófaðu það! Og mundu bara að hver sá sem velur þig er heppinn því þú ert framúrskarandi maki. Gleðilegt nýtt ár elsku krabbi! Þín, Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira