Ronaldo ætlar ekki út í þjálfun: „Ætla að lifa eins og konungur“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. janúar 2016 16:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo, portúgalska stórstjarnan sem leikur með Real Madrid, segist ekki ætla að fara út í þjálfun þegar ferlinum lýkur líkt og margir leikmenn ákveða að gera. Þess í stað ætlar Ronaldo að slappa af og njóta lífsins til hins ítrasta eða eins og hann orðaði það, lifa eins og konungur. Ronaldo sem er einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar er orðinn 30 ára gamall en hann sló í gegn inn á fótboltavellinum aðeins 18 ára gamall. „Ég lifi frábæru lífi en ég held að ég muni njóta þess enn meir þegar ferlinum lýkur, þá hef ég alltaf tíma til þess að gera það sem hugurinn girnist. Um helgina var hnefaleikabardagi í Las Vegas sem ég vildi sjá en ég gat ekki farið,“ sagði Ronaldo sem sagðist ekki vera að fá fólk til þess að vorkenna sér. „Ég græt ekki yfir þessu núna því ég er að fórna ákveðnum hlutum en þegar ferlinum lýkur ætla ég að lifa eins og konungur. Ég mun ekki fara út í þjálfun né standa í því að vera yfirmaður íþróttamála eða forseti einhvers félags,“ sagði Ronaldo hreinskilinn. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Cristiano Ronaldo, portúgalska stórstjarnan sem leikur með Real Madrid, segist ekki ætla að fara út í þjálfun þegar ferlinum lýkur líkt og margir leikmenn ákveða að gera. Þess í stað ætlar Ronaldo að slappa af og njóta lífsins til hins ítrasta eða eins og hann orðaði það, lifa eins og konungur. Ronaldo sem er einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar er orðinn 30 ára gamall en hann sló í gegn inn á fótboltavellinum aðeins 18 ára gamall. „Ég lifi frábæru lífi en ég held að ég muni njóta þess enn meir þegar ferlinum lýkur, þá hef ég alltaf tíma til þess að gera það sem hugurinn girnist. Um helgina var hnefaleikabardagi í Las Vegas sem ég vildi sjá en ég gat ekki farið,“ sagði Ronaldo sem sagðist ekki vera að fá fólk til þess að vorkenna sér. „Ég græt ekki yfir þessu núna því ég er að fórna ákveðnum hlutum en þegar ferlinum lýkur ætla ég að lifa eins og konungur. Ég mun ekki fara út í þjálfun né standa í því að vera yfirmaður íþróttamála eða forseti einhvers félags,“ sagði Ronaldo hreinskilinn.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira