Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2016 20:09 Aron Kristjánsson þarf að taka einhverja svakalega hálfleiksræðu. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira