Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain Glamour