Fimm markahæstu menn á Spáni spila með annaðhvort Barca eða Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2016 22:00 Luis Suárez og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Barcelona og Real Madrid unnu bæði örugga sigra í leikjum sínum í spænsku deildinni í fótbolta í dag, Real Madrid vann 5-1 sigur á Sporting Gijón og Barcelona vann 6-0 sigur á Athletic Bilbao. Eftir leiki tuttugustu umferðarinnar er athyglisvert að skoða listann yfir markahæstu menn í deildinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez skoraði þrennu í kvöld og er nú markahæstur í deildinni með átján mörk. Luis Suárez hefur tveggja marka forystu á næstu menn sem eru Real Madrid mennirnir Cristiano Ronaldo og Karim Benzema og liðsfélagi hans hjá Barcelona, Neymar. Fimmti á markalistanum er síðan Real Madrid maðurinn Gareth Bale með þrettán mörk. Þetta þýðir að fimm markahæsti leikmennirnir á Spáni spila með annaðhvort Barcelona eða Real Madrid og enginn þeirra heitir Lionel Messi. Lionel Messi missti mikið úr fyrir áramót vegna meiðsla en hann skoraði sitt níunda deildarmark í sigrinum í dag. Það má búast við því að Messi hækki sig á listanum á næstu vikum og svo gæti farið að sex markahæstu menn deildarinnar myndi vera í herbúðum risanna tveggja. Barcelona á reyndar leik inni á önnur lið í kringum sig og sá leikur er á móti Eibar. Messi gæti strax unnið sig upp listann með því að skora nokkur mörk þar. Menn hafa líka gaman af því að bera saman þríeyki liðanna, þeirra BBC hjá Real Madrid (Benzema-Bale-Cristiano) og MSN (Messi--Neymar) hjá Barcelona. Staðan núna í deildarmörkum á leiktíðinni er 45-44 fyrir BBC menn í Real Madrid.Markahæstir í spænsku deildinni 2015/2016: Luis Suárez, Barcelona 18 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Karim Benzema, Real Madrid 16 Neymar, Barcelona 16 Gareth Bale, Real Madrid 13---- Næstu menn ---- Antoine Griezmann, Atlético Madrid 12 Imanol Agirretxe, Real Sociedad 12 Lucas, Deportivo La Coruña 12 Aritz Aduriz, Athletic Bilbao 11 Kévin Gameiro, Sevilla 11 Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Barcelona og Real Madrid unnu bæði örugga sigra í leikjum sínum í spænsku deildinni í fótbolta í dag, Real Madrid vann 5-1 sigur á Sporting Gijón og Barcelona vann 6-0 sigur á Athletic Bilbao. Eftir leiki tuttugustu umferðarinnar er athyglisvert að skoða listann yfir markahæstu menn í deildinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez skoraði þrennu í kvöld og er nú markahæstur í deildinni með átján mörk. Luis Suárez hefur tveggja marka forystu á næstu menn sem eru Real Madrid mennirnir Cristiano Ronaldo og Karim Benzema og liðsfélagi hans hjá Barcelona, Neymar. Fimmti á markalistanum er síðan Real Madrid maðurinn Gareth Bale með þrettán mörk. Þetta þýðir að fimm markahæsti leikmennirnir á Spáni spila með annaðhvort Barcelona eða Real Madrid og enginn þeirra heitir Lionel Messi. Lionel Messi missti mikið úr fyrir áramót vegna meiðsla en hann skoraði sitt níunda deildarmark í sigrinum í dag. Það má búast við því að Messi hækki sig á listanum á næstu vikum og svo gæti farið að sex markahæstu menn deildarinnar myndi vera í herbúðum risanna tveggja. Barcelona á reyndar leik inni á önnur lið í kringum sig og sá leikur er á móti Eibar. Messi gæti strax unnið sig upp listann með því að skora nokkur mörk þar. Menn hafa líka gaman af því að bera saman þríeyki liðanna, þeirra BBC hjá Real Madrid (Benzema-Bale-Cristiano) og MSN (Messi--Neymar) hjá Barcelona. Staðan núna í deildarmörkum á leiktíðinni er 45-44 fyrir BBC menn í Real Madrid.Markahæstir í spænsku deildinni 2015/2016: Luis Suárez, Barcelona 18 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Karim Benzema, Real Madrid 16 Neymar, Barcelona 16 Gareth Bale, Real Madrid 13---- Næstu menn ---- Antoine Griezmann, Atlético Madrid 12 Imanol Agirretxe, Real Sociedad 12 Lucas, Deportivo La Coruña 12 Aritz Aduriz, Athletic Bilbao 11 Kévin Gameiro, Sevilla 11
Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira