Fimm markahæstu menn á Spáni spila með annaðhvort Barca eða Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2016 22:00 Luis Suárez og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Barcelona og Real Madrid unnu bæði örugga sigra í leikjum sínum í spænsku deildinni í fótbolta í dag, Real Madrid vann 5-1 sigur á Sporting Gijón og Barcelona vann 6-0 sigur á Athletic Bilbao. Eftir leiki tuttugustu umferðarinnar er athyglisvert að skoða listann yfir markahæstu menn í deildinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez skoraði þrennu í kvöld og er nú markahæstur í deildinni með átján mörk. Luis Suárez hefur tveggja marka forystu á næstu menn sem eru Real Madrid mennirnir Cristiano Ronaldo og Karim Benzema og liðsfélagi hans hjá Barcelona, Neymar. Fimmti á markalistanum er síðan Real Madrid maðurinn Gareth Bale með þrettán mörk. Þetta þýðir að fimm markahæsti leikmennirnir á Spáni spila með annaðhvort Barcelona eða Real Madrid og enginn þeirra heitir Lionel Messi. Lionel Messi missti mikið úr fyrir áramót vegna meiðsla en hann skoraði sitt níunda deildarmark í sigrinum í dag. Það má búast við því að Messi hækki sig á listanum á næstu vikum og svo gæti farið að sex markahæstu menn deildarinnar myndi vera í herbúðum risanna tveggja. Barcelona á reyndar leik inni á önnur lið í kringum sig og sá leikur er á móti Eibar. Messi gæti strax unnið sig upp listann með því að skora nokkur mörk þar. Menn hafa líka gaman af því að bera saman þríeyki liðanna, þeirra BBC hjá Real Madrid (Benzema-Bale-Cristiano) og MSN (Messi--Neymar) hjá Barcelona. Staðan núna í deildarmörkum á leiktíðinni er 45-44 fyrir BBC menn í Real Madrid.Markahæstir í spænsku deildinni 2015/2016: Luis Suárez, Barcelona 18 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Karim Benzema, Real Madrid 16 Neymar, Barcelona 16 Gareth Bale, Real Madrid 13---- Næstu menn ---- Antoine Griezmann, Atlético Madrid 12 Imanol Agirretxe, Real Sociedad 12 Lucas, Deportivo La Coruña 12 Aritz Aduriz, Athletic Bilbao 11 Kévin Gameiro, Sevilla 11 Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Barcelona og Real Madrid unnu bæði örugga sigra í leikjum sínum í spænsku deildinni í fótbolta í dag, Real Madrid vann 5-1 sigur á Sporting Gijón og Barcelona vann 6-0 sigur á Athletic Bilbao. Eftir leiki tuttugustu umferðarinnar er athyglisvert að skoða listann yfir markahæstu menn í deildinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez skoraði þrennu í kvöld og er nú markahæstur í deildinni með átján mörk. Luis Suárez hefur tveggja marka forystu á næstu menn sem eru Real Madrid mennirnir Cristiano Ronaldo og Karim Benzema og liðsfélagi hans hjá Barcelona, Neymar. Fimmti á markalistanum er síðan Real Madrid maðurinn Gareth Bale með þrettán mörk. Þetta þýðir að fimm markahæsti leikmennirnir á Spáni spila með annaðhvort Barcelona eða Real Madrid og enginn þeirra heitir Lionel Messi. Lionel Messi missti mikið úr fyrir áramót vegna meiðsla en hann skoraði sitt níunda deildarmark í sigrinum í dag. Það má búast við því að Messi hækki sig á listanum á næstu vikum og svo gæti farið að sex markahæstu menn deildarinnar myndi vera í herbúðum risanna tveggja. Barcelona á reyndar leik inni á önnur lið í kringum sig og sá leikur er á móti Eibar. Messi gæti strax unnið sig upp listann með því að skora nokkur mörk þar. Menn hafa líka gaman af því að bera saman þríeyki liðanna, þeirra BBC hjá Real Madrid (Benzema-Bale-Cristiano) og MSN (Messi--Neymar) hjá Barcelona. Staðan núna í deildarmörkum á leiktíðinni er 45-44 fyrir BBC menn í Real Madrid.Markahæstir í spænsku deildinni 2015/2016: Luis Suárez, Barcelona 18 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Karim Benzema, Real Madrid 16 Neymar, Barcelona 16 Gareth Bale, Real Madrid 13---- Næstu menn ---- Antoine Griezmann, Atlético Madrid 12 Imanol Agirretxe, Real Sociedad 12 Lucas, Deportivo La Coruña 12 Aritz Aduriz, Athletic Bilbao 11 Kévin Gameiro, Sevilla 11
Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira