Sautján ár síðan fótboltalandsliðið vann tvo fyrstu leiki ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2016 10:00 Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið á móti Finnum. Vísir/Adam Jastrzebowski Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir liði Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vináttulandsleik í Dúbæ í dag. Þetta verður annar leikur íslenska liðsins á fjórum dögum og einn af þremur sem liðið spilar í janúar en íslenska hópinn skipa leikmenn á Norðurlöndum og leikmenn sem eru að leita sér að liðum. Íslensku strákarnir unnu 1-0 sigur á Finnum á miðvikudaginn var og skoraði Arnór Ingvi Traustason þá eina mark leiksins strax á sextándu mínútu. Það eru nú liðin sautján ár síðan að íslenska fótboltalandsliðið vann tvo fyrstu leiki sína á árinu en það varið árið 1999 þegar liðið vann vináttulandsleik við Lúxemborg (2-1) og leik við Andorra (2-0) í undankeppni EM. Þjálfari íslenska liðsins var þá Guðjón Þórðarson. Ísland hefur tvisvar áður mætt Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Atli Helgason tryggði Íslandi 1-0 sigur í Dúbæ í mars 1992 og Guðmundur Benediktsson skoraði eina markið, í sínum fyrsta landsleik, þegar þjóðirnar mættust síðast í ágúst 1994. Nú er að sjá hvort íslensku strákarnir nái að vinna sinn annan leik í röð en landsliðsþjálfararnir nota þessa þrjá leiki í janúar til að skoða leikmenn sem hafa verið að banka á dyrnar, bæði hjá byrjunarliðinu sem og hjá hópnum. Framundan er Evrópukeppnin í Frakklandi þar sem allir íslenskir knattspyrnumenn vilja fá að spila. Það er því mikið undir hjá mörgum leikmönnum íslenska liðsins í leiknum í dag. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir liði Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vináttulandsleik í Dúbæ í dag. Þetta verður annar leikur íslenska liðsins á fjórum dögum og einn af þremur sem liðið spilar í janúar en íslenska hópinn skipa leikmenn á Norðurlöndum og leikmenn sem eru að leita sér að liðum. Íslensku strákarnir unnu 1-0 sigur á Finnum á miðvikudaginn var og skoraði Arnór Ingvi Traustason þá eina mark leiksins strax á sextándu mínútu. Það eru nú liðin sautján ár síðan að íslenska fótboltalandsliðið vann tvo fyrstu leiki sína á árinu en það varið árið 1999 þegar liðið vann vináttulandsleik við Lúxemborg (2-1) og leik við Andorra (2-0) í undankeppni EM. Þjálfari íslenska liðsins var þá Guðjón Þórðarson. Ísland hefur tvisvar áður mætt Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Atli Helgason tryggði Íslandi 1-0 sigur í Dúbæ í mars 1992 og Guðmundur Benediktsson skoraði eina markið, í sínum fyrsta landsleik, þegar þjóðirnar mættust síðast í ágúst 1994. Nú er að sjá hvort íslensku strákarnir nái að vinna sinn annan leik í röð en landsliðsþjálfararnir nota þessa þrjá leiki í janúar til að skoða leikmenn sem hafa verið að banka á dyrnar, bæði hjá byrjunarliðinu sem og hjá hópnum. Framundan er Evrópukeppnin í Frakklandi þar sem allir íslenskir knattspyrnumenn vilja fá að spila. Það er því mikið undir hjá mörgum leikmönnum íslenska liðsins í leiknum í dag.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34