Starfsmenn Icelandair fá 150 þúsund króna bónusgreiðslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2016 11:11 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. Vísir/GVA Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair group sem á og rekur flugfélagið Icelandair, hefur tilkynnt samstarfsfólki sínu að það eigi von á 150 þúsund króna umbun vegna góðs reksturs félagsins undanfarin ár. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Björgólfur sendi starfsmönnunum í morgun. Forstjórinn segir að allir þeir sem starfað hafi hjá fyrirtækinu í fyrra í að lágmarki hálft ár fái bónusinn en greitt verði í samræmi við starfshlutfall. Sjá einnig:Jólagjafir bankanna og annarra fyrirtækja „Það er von okkar að þessi greiðsla fyrir vel unnin störf og góðan árangur verði hvatning til að gera enn betur á komandi misserum,“ segir í bréfi Björgólfs til starfsmanna. Í umfjöllun Markaðarins í nóvember kom fram að um 4000 manns starfa hjá Icelandair eða tvöfalt meiri en eftir uppsagnir í kjölfar hruns bankanna á haustmánuðum 2008. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair og eigandi hjólastólsins komast að samkomulagi Drew Graham gaf Icelandair þriggja vikna frest til að græja málið áður en myndirnar færu á netið. 6. janúar 2016 23:53 Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7. janúar 2016 15:34 Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair group sem á og rekur flugfélagið Icelandair, hefur tilkynnt samstarfsfólki sínu að það eigi von á 150 þúsund króna umbun vegna góðs reksturs félagsins undanfarin ár. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Björgólfur sendi starfsmönnunum í morgun. Forstjórinn segir að allir þeir sem starfað hafi hjá fyrirtækinu í fyrra í að lágmarki hálft ár fái bónusinn en greitt verði í samræmi við starfshlutfall. Sjá einnig:Jólagjafir bankanna og annarra fyrirtækja „Það er von okkar að þessi greiðsla fyrir vel unnin störf og góðan árangur verði hvatning til að gera enn betur á komandi misserum,“ segir í bréfi Björgólfs til starfsmanna. Í umfjöllun Markaðarins í nóvember kom fram að um 4000 manns starfa hjá Icelandair eða tvöfalt meiri en eftir uppsagnir í kjölfar hruns bankanna á haustmánuðum 2008.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair og eigandi hjólastólsins komast að samkomulagi Drew Graham gaf Icelandair þriggja vikna frest til að græja málið áður en myndirnar færu á netið. 6. janúar 2016 23:53 Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7. janúar 2016 15:34 Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Sjá meira
Icelandair og eigandi hjólastólsins komast að samkomulagi Drew Graham gaf Icelandair þriggja vikna frest til að græja málið áður en myndirnar færu á netið. 6. janúar 2016 23:53
Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7. janúar 2016 15:34
Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7. janúar 2016 13:34