Neymar: Messi er frá annarri plánetu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2016 11:00 Neymar og Messi kátir í Sviss í gær. vísir/getty Lionel Messi var í gærkvöldi kosinn besti fótboltamaður heims í fimmta sinn, en hann þurfti að sjá á eftir Gullboltanum til Cristiano Ronaldo undanfarin tvö ár. Brasilíumaðurinn Neymar, samherji Messi hjá Barcelona, varð þriðji í kjörinu á eftir Ronaldo sem hreppti annað sætið að þessu sinni. Hann sparaði ekki stóru orðin þegar fréttamenn báðu hann um að lýsa Argentínumanninum. „Frá mínum bæjardyrum séð er Leo frá annarri plánetu,“ sagði Neymar. „Fyrir mér er hann sá besti í heiminum. Hann er átrúnaðargoðið mitt og vonandi getum við fylgst með honum áfram um árabil.“ Neymar var ekkert fúll með að hafna í þriðja sæti heldur skemmti hann sér konunglega á galakvöldinu í Sviss. „Þetta er einn besti dagur ævi minnar. Ég fylgdist með Leo vinna úr fremstu röð og fékk að eyða deginum með tveimur bestu fótboltamönnum heims,“ sagði Neymar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Lionel Messi var í gærkvöldi kosinn besti fótboltamaður heims í fimmta sinn, en hann þurfti að sjá á eftir Gullboltanum til Cristiano Ronaldo undanfarin tvö ár. Brasilíumaðurinn Neymar, samherji Messi hjá Barcelona, varð þriðji í kjörinu á eftir Ronaldo sem hreppti annað sætið að þessu sinni. Hann sparaði ekki stóru orðin þegar fréttamenn báðu hann um að lýsa Argentínumanninum. „Frá mínum bæjardyrum séð er Leo frá annarri plánetu,“ sagði Neymar. „Fyrir mér er hann sá besti í heiminum. Hann er átrúnaðargoðið mitt og vonandi getum við fylgst með honum áfram um árabil.“ Neymar var ekkert fúll með að hafna í þriðja sæti heldur skemmti hann sér konunglega á galakvöldinu í Sviss. „Þetta er einn besti dagur ævi minnar. Ég fylgdist með Leo vinna úr fremstu röð og fékk að eyða deginum með tveimur bestu fótboltamönnum heims,“ sagði Neymar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15
Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33
Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57
Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54
Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00