Neymar: Messi er frá annarri plánetu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2016 11:00 Neymar og Messi kátir í Sviss í gær. vísir/getty Lionel Messi var í gærkvöldi kosinn besti fótboltamaður heims í fimmta sinn, en hann þurfti að sjá á eftir Gullboltanum til Cristiano Ronaldo undanfarin tvö ár. Brasilíumaðurinn Neymar, samherji Messi hjá Barcelona, varð þriðji í kjörinu á eftir Ronaldo sem hreppti annað sætið að þessu sinni. Hann sparaði ekki stóru orðin þegar fréttamenn báðu hann um að lýsa Argentínumanninum. „Frá mínum bæjardyrum séð er Leo frá annarri plánetu,“ sagði Neymar. „Fyrir mér er hann sá besti í heiminum. Hann er átrúnaðargoðið mitt og vonandi getum við fylgst með honum áfram um árabil.“ Neymar var ekkert fúll með að hafna í þriðja sæti heldur skemmti hann sér konunglega á galakvöldinu í Sviss. „Þetta er einn besti dagur ævi minnar. Ég fylgdist með Leo vinna úr fremstu röð og fékk að eyða deginum með tveimur bestu fótboltamönnum heims,“ sagði Neymar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Lionel Messi var í gærkvöldi kosinn besti fótboltamaður heims í fimmta sinn, en hann þurfti að sjá á eftir Gullboltanum til Cristiano Ronaldo undanfarin tvö ár. Brasilíumaðurinn Neymar, samherji Messi hjá Barcelona, varð þriðji í kjörinu á eftir Ronaldo sem hreppti annað sætið að þessu sinni. Hann sparaði ekki stóru orðin þegar fréttamenn báðu hann um að lýsa Argentínumanninum. „Frá mínum bæjardyrum séð er Leo frá annarri plánetu,“ sagði Neymar. „Fyrir mér er hann sá besti í heiminum. Hann er átrúnaðargoðið mitt og vonandi getum við fylgst með honum áfram um árabil.“ Neymar var ekkert fúll með að hafna í þriðja sæti heldur skemmti hann sér konunglega á galakvöldinu í Sviss. „Þetta er einn besti dagur ævi minnar. Ég fylgdist með Leo vinna úr fremstu röð og fékk að eyða deginum með tveimur bestu fótboltamönnum heims,“ sagði Neymar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15
Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33
Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57
Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54
Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00