Glamour

Tískufyrirmyndin David Bowie

Ritstjórn skrifar
Á tónleikum í Los Angeles 1973.
Á tónleikum í Los Angeles 1973. Glamour/Getty
Söngvarinn og tónlistarmaðurinn David Bowie er látinn aðeins 69 ára að aldri. 



Mikill missir fyrir tónlistarsenuna sem og tískuheiminn en Bowie var þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali sínu allt frá þvi að hann kom fyrst fram á sjónarsviði fyrir rúmum 40 árum síðar. 

Því er ekki úr vegi að rifja upp nokkur góð tískuaugnablik kappans - við mælum með því að hlusta á lagið neðst í fréttinni á meðan þið skoðið myndirnar. 

Minning um hæfileikaríkan tónlistarmann sem setti sinn svip á senuna lifir!

1966
1972
Á tónleikum árið 1973
Gulljakki 1987.
Gefa eiginhandaáritanir 1973.
1974
1974
Á tónleikum 2002.





×