Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur 29. janúar 2016 09:00 Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. Það streyma til þín ábendingar því að fólk vill þér svo vel, en núna þarft þú að hlusta á þinn eigin innri kraft. Vittu til, það mun einfalda allt. Þegar þú sérð að svarið sem þig vantaði að lífsgátunni er beint fyrir framan þig er eins og þú slappir af og náir þinni dásamlegu orku sem Júpíter á eftir að láta streyma inn í þetta ár. Það er mikið afl í hugmyndum þínum en hugmyndir virka ekki nema þú framkvæmir þær. Klára og gera! Þú átt að sleppa öryggisnetinu þínu og hafa í huga að þú ert eins og kötturinn, hefur níu líf og munt alltaf lenda á löppunum. Öryggisnetið getur oft hindrað hamingju þína svo nú er bara að sleppa! Þú getur verið stoltur af þeim ákvörðunum sem þú hefur tekið undanfarið þó þær hafi ekki verið auðveldar og febrúar kemur með útkomuna sem þú ert búinn að vera að bíða eftir og færir þér skilninginn á því hvers vegna hlutirnir hafa verið í dálitlum ólgusjó. Þetta skilar þér góðu gengi á næstu mánuðum og gullnu tækifæri sem byggir algjörlega á þér elsku bogmaðurinn minn! Þín, Sigga Kling Frægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur og Hemmi, hársnillingur á Módus, Loísa hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira
Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. Það streyma til þín ábendingar því að fólk vill þér svo vel, en núna þarft þú að hlusta á þinn eigin innri kraft. Vittu til, það mun einfalda allt. Þegar þú sérð að svarið sem þig vantaði að lífsgátunni er beint fyrir framan þig er eins og þú slappir af og náir þinni dásamlegu orku sem Júpíter á eftir að láta streyma inn í þetta ár. Það er mikið afl í hugmyndum þínum en hugmyndir virka ekki nema þú framkvæmir þær. Klára og gera! Þú átt að sleppa öryggisnetinu þínu og hafa í huga að þú ert eins og kötturinn, hefur níu líf og munt alltaf lenda á löppunum. Öryggisnetið getur oft hindrað hamingju þína svo nú er bara að sleppa! Þú getur verið stoltur af þeim ákvörðunum sem þú hefur tekið undanfarið þó þær hafi ekki verið auðveldar og febrúar kemur með útkomuna sem þú ert búinn að vera að bíða eftir og færir þér skilninginn á því hvers vegna hlutirnir hafa verið í dálitlum ólgusjó. Þetta skilar þér góðu gengi á næstu mánuðum og gullnu tækifæri sem byggir algjörlega á þér elsku bogmaðurinn minn! Þín, Sigga Kling Frægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur og Hemmi, hársnillingur á Módus, Loísa hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira