Viðskipti innlent

Fundur fjár­laga­nefndar vegna Borgunar­málsins í heild sinni

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Fjárlaganefnd Alþingis kallaði fulltrúa frá Bankasýslu ríkisins á sinn fund í morgun vegna Borgunarmálsins svokallaða en sala Landsbankans á rúmlega 31 prósent hlut í Borgun árið 2014 hefur sætt mikilli gagnrýni.

Á fundinum kom meðal annars fram að Bankasýslan hyggst óska eftir upplýsingum frá Landsbankanum vegna sölunnar.

Fundur nefndarinnar með Bankasýslunni í morgun var opinn fjölmiðlum og má horfa á hann í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttir

Bankastjóri segir gremju í þjóðfélaginu

Mikill hiti var í hópi mótmælenda sem komu saman fyrir utan höfuðstöðvar Landsbankans í Austurstræti á hádegi í gær til að mótmæla sölu á 31,2 prósenta eignarhlut bankans í Borgun.

Bankasýslan óskar eftir upplýsingum frá Landsbankanum

Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir upplýsingum fra Landsbankanum um hvernig staðið var að sölunni á Borgun. Bref þessa efnis var sent Landsbankanum i gær. Þetta kom fram i máli Lárusar Blöndal stjórnarformanns Bankasýslunnar þegar hann mætti a fund fjárlaganefndar i morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×