Flottasta troðsla sögunnar hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2016 19:30 Vance Michael Hall. Vísir/Stefán Vance Michael Hall skoraði ekki bara 40 stig í gær og hjálpaði liði Þórs frá Þorlákshöfn að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögu félagsins því hann spilaði líka síðustu sautján mínútur leiksins nefbrotinn. Þórsarar hafa sett inn myndband á fésbókarsíðu sína þar sem sést þegar Vance Michael Hall nefbrotnar eftir að hafa fengið óviljandi olnbogaskot frá landa sínum Earl Brown Jr. hjá Keflavík. Vance Michael Hall lá eftir í gólfinu í smá tíma eftir þetta mikla högg en stóð síðan upp og harkaði af sér. Hall átti eftir að skora 18 stig í leiknum eftir að hann fékk þetta högg.Sjá einnig:Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Hann fékk boltann í næstu sókn, keyrði í gegnum Leflavíkurvörnina og tróð boltanum í körfuna. Þjálfari hans var líka ánægður með sinn mann. „Vance Michael Hall lendir í samstuði við Earl Brown og nefbrotnar, heldur áfram og græjar þessa huggulegu troðslu í framhaldi. Harðjaxl sem bauð upp á stórkostlega frammistöðu í gær," skrifaði þjálfari hans Einar Árni Jóhannsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið frá Þórsurum hér fyrir neðan en þetta hlýtur að vera flottasta troðslan í íslenska körfuboltanum hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna. „Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næstu sókn eins og sjá má í meðfylgjandi klippu frá þessum magnaða leik," segir um myndbandið á síðu Þórsara.Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næ...Posted by Þór Þorlákshöfn on 26. janúar 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira
Vance Michael Hall skoraði ekki bara 40 stig í gær og hjálpaði liði Þórs frá Þorlákshöfn að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögu félagsins því hann spilaði líka síðustu sautján mínútur leiksins nefbrotinn. Þórsarar hafa sett inn myndband á fésbókarsíðu sína þar sem sést þegar Vance Michael Hall nefbrotnar eftir að hafa fengið óviljandi olnbogaskot frá landa sínum Earl Brown Jr. hjá Keflavík. Vance Michael Hall lá eftir í gólfinu í smá tíma eftir þetta mikla högg en stóð síðan upp og harkaði af sér. Hall átti eftir að skora 18 stig í leiknum eftir að hann fékk þetta högg.Sjá einnig:Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Hann fékk boltann í næstu sókn, keyrði í gegnum Leflavíkurvörnina og tróð boltanum í körfuna. Þjálfari hans var líka ánægður með sinn mann. „Vance Michael Hall lendir í samstuði við Earl Brown og nefbrotnar, heldur áfram og græjar þessa huggulegu troðslu í framhaldi. Harðjaxl sem bauð upp á stórkostlega frammistöðu í gær," skrifaði þjálfari hans Einar Árni Jóhannsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið frá Þórsurum hér fyrir neðan en þetta hlýtur að vera flottasta troðslan í íslenska körfuboltanum hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna. „Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næstu sókn eins og sjá má í meðfylgjandi klippu frá þessum magnaða leik," segir um myndbandið á síðu Þórsara.Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næ...Posted by Þór Þorlákshöfn on 26. janúar 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45
Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00
Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03
Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58
Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30