Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Ritstjórn skrifar 26. janúar 2016 12:15 Glamour/Getty Haute Couture sýning Chanel fór fram í Grand Palais í París í morgun. Chanel er þekkt fyrir að hafa óvenjulega tískupalla sem líkjast meira leiksviði en hefðbundnum sýningarpalli. Í þetta sinn var engin undantekning. Fyrirsæturnar birtust í stílhreinu, stóru húsi úr við og allt í kring um pallinn var gras sem gaf sviðinu kínverskan-botnic fíling. Litapallettan einkenndist af jarðarlitum; beige, brúnum, rjómagulum og ljósbleikum í bland við dökkbláan, hvítan og svartan. Margir kjólanna minntu á búninga úr Star Wars; skykkjur, mittisbönd og stórar ermar. Hárið á fyrirsætunum var í anda Leiu prinsessu og förðunin, sem var í höndum Tom Pecheux, einkenndist af svörtum grafískum eyeliner. Inn á milli mátti svo finna hina klassísku Chanel tweed dragt í mismunandi útfærslum.Sýningarpallurinn var vægast sagt glæsilegur Glamour Tíska Star Wars Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour
Haute Couture sýning Chanel fór fram í Grand Palais í París í morgun. Chanel er þekkt fyrir að hafa óvenjulega tískupalla sem líkjast meira leiksviði en hefðbundnum sýningarpalli. Í þetta sinn var engin undantekning. Fyrirsæturnar birtust í stílhreinu, stóru húsi úr við og allt í kring um pallinn var gras sem gaf sviðinu kínverskan-botnic fíling. Litapallettan einkenndist af jarðarlitum; beige, brúnum, rjómagulum og ljósbleikum í bland við dökkbláan, hvítan og svartan. Margir kjólanna minntu á búninga úr Star Wars; skykkjur, mittisbönd og stórar ermar. Hárið á fyrirsætunum var í anda Leiu prinsessu og förðunin, sem var í höndum Tom Pecheux, einkenndist af svörtum grafískum eyeliner. Inn á milli mátti svo finna hina klassísku Chanel tweed dragt í mismunandi útfærslum.Sýningarpallurinn var vægast sagt glæsilegur
Glamour Tíska Star Wars Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour