Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour