Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2016 16:31 Ferðataska á flugvelli. Að öðru leyti tengist myndin fréttinni ekki. Vísir/Getty Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Alls voru málin 63 sem starfsfólk ECC á Íslandi hafði milligöngu um að væru leyst eða rúmlega eitt á viku. Um helmingsaukningu er að ræða á milli ára.Í ársskýrslu EEC á Íslandi kemur fram að fyrirspurnirnar á nýliðnu ári hafi verið 175 alls en þær voru 106 í fyrra. Metárið var 2012 þegar 128 fyrirspurnir bárust. Flest deilumálin sem koma til meðferðar ECC á Íslandi eru vegna erlendra ferðamanna sem lent hafa í einhvers konar vandræðum vegna viðskipta við íslenska seljendur, þá aðallega bílaleigur og flugfélög. Algengast er að ferðamenn séu frá Bretlandi eða Frakklandi.Steinvala í rúðu og glötuð ferðataska Meðal mála sem komu upp var spænskur ferðamaður sem lenti í því að ferðataskan hans skilaði sér ekki við komuna til landsins. Reyndi hann sjálfur að krefja flugfélagið um bætur en fékk ekki í gegn fyrr en tveimur dögum eftir að ECC á Íslandi skarst í leikinn. Þá var tékkneskur ferðamaður á bílaleigubíl á ferðalagi um landið þegar steinn skaust úr jeppabifreið sem ók fyrir framan hann. Þrátt fyrir að ökumaður jeppans á undan hefði viðurkennt sök og skrifuð var skýrsla var ferðamaðurinn rukkaður um 572 evrur. Ferðamaðurinn leitaði til ECC í Tékklandi sem leitaði til ECC á Íslandi. Málið endaði á þann veg að bílaleigan endurgreiddi ferðamanninum evrurnar 572 og baðst afsökunar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Alls voru málin 63 sem starfsfólk ECC á Íslandi hafði milligöngu um að væru leyst eða rúmlega eitt á viku. Um helmingsaukningu er að ræða á milli ára.Í ársskýrslu EEC á Íslandi kemur fram að fyrirspurnirnar á nýliðnu ári hafi verið 175 alls en þær voru 106 í fyrra. Metárið var 2012 þegar 128 fyrirspurnir bárust. Flest deilumálin sem koma til meðferðar ECC á Íslandi eru vegna erlendra ferðamanna sem lent hafa í einhvers konar vandræðum vegna viðskipta við íslenska seljendur, þá aðallega bílaleigur og flugfélög. Algengast er að ferðamenn séu frá Bretlandi eða Frakklandi.Steinvala í rúðu og glötuð ferðataska Meðal mála sem komu upp var spænskur ferðamaður sem lenti í því að ferðataskan hans skilaði sér ekki við komuna til landsins. Reyndi hann sjálfur að krefja flugfélagið um bætur en fékk ekki í gegn fyrr en tveimur dögum eftir að ECC á Íslandi skarst í leikinn. Þá var tékkneskur ferðamaður á bílaleigubíl á ferðalagi um landið þegar steinn skaust úr jeppabifreið sem ók fyrir framan hann. Þrátt fyrir að ökumaður jeppans á undan hefði viðurkennt sök og skrifuð var skýrsla var ferðamaðurinn rukkaður um 572 evrur. Ferðamaðurinn leitaði til ECC í Tékklandi sem leitaði til ECC á Íslandi. Málið endaði á þann veg að bílaleigan endurgreiddi ferðamanninum evrurnar 572 og baðst afsökunar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira