Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour