Brewdog vill opna Brewdog-bar í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2016 13:15 Svona gæti Brewdog-barinn í Reykjavík litið út. Vísir/Getty Forsvarsmenn skosku bruggsmiðjunnar Brewdog leita nú að íslenskum samstarfsaðilum til þess að opna svokallaðan Brewdog-bar í Reykjavík á árinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Brewdog þar sem áætlanir fyrir árið 2016 eru kunngjörðar. Stefnt er að því að opna fjölda nýrra Brewdog-bari víðsvegar um heiminn og er Reykjavík á lista yfir þær borgir sem Brewdog-menn vilja komast til. Leita forsvarsmenn Brewdog því að samstarfsaðilum til þess að opna slíkan bar í samvinnu með. Leita þeir eftir aðilum sem hafa góða þekkingu á Reykjavík, þekki bjórmenninguna og hvað sé nýjasta nýtt á hverjum tíma. Brewdog bruggar svokallaða handverksbjóra.Vísir/GettyViðkomandi þarf einnig að búa yfir reynslu í veitingageirunum og er það talinn kostur að hafa rekið bar. Síðast en ekki síst þarf tilvonandi samstarsfaðili að vera ástríðufullur varðandi handverksbjór (Craft-beer). Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum Brewdog sérhæfir sig í handverksbjór sem samkvæmt skilgreiningu er bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn bjór framleiddur í litlu magni. Brewdog er eitt af þekktari bruggsmiðjum heims sem sérhæfa sig í framleiðslu á slíkum bjórum og hefur unnið til fjölda verðlauna. Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum en bruggsmiðjan var sett á laggirnar árið 2008 í Skotlandi. Á aðeins átta árum hefur Brewdog stofnað 43 bari víðsvegar um heiminn, allt frá Bretlandi til Brasilíu og er Brewdog orðið með stærri bruggsmiðjum sem sérhæfa sig í handverksbjór. Tengdar fréttir Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10 115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45 Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Forsvarsmenn skosku bruggsmiðjunnar Brewdog leita nú að íslenskum samstarfsaðilum til þess að opna svokallaðan Brewdog-bar í Reykjavík á árinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Brewdog þar sem áætlanir fyrir árið 2016 eru kunngjörðar. Stefnt er að því að opna fjölda nýrra Brewdog-bari víðsvegar um heiminn og er Reykjavík á lista yfir þær borgir sem Brewdog-menn vilja komast til. Leita forsvarsmenn Brewdog því að samstarfsaðilum til þess að opna slíkan bar í samvinnu með. Leita þeir eftir aðilum sem hafa góða þekkingu á Reykjavík, þekki bjórmenninguna og hvað sé nýjasta nýtt á hverjum tíma. Brewdog bruggar svokallaða handverksbjóra.Vísir/GettyViðkomandi þarf einnig að búa yfir reynslu í veitingageirunum og er það talinn kostur að hafa rekið bar. Síðast en ekki síst þarf tilvonandi samstarsfaðili að vera ástríðufullur varðandi handverksbjór (Craft-beer). Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum Brewdog sérhæfir sig í handverksbjór sem samkvæmt skilgreiningu er bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn bjór framleiddur í litlu magni. Brewdog er eitt af þekktari bruggsmiðjum heims sem sérhæfa sig í framleiðslu á slíkum bjórum og hefur unnið til fjölda verðlauna. Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum en bruggsmiðjan var sett á laggirnar árið 2008 í Skotlandi. Á aðeins átta árum hefur Brewdog stofnað 43 bari víðsvegar um heiminn, allt frá Bretlandi til Brasilíu og er Brewdog orðið með stærri bruggsmiðjum sem sérhæfa sig í handverksbjór.
Tengdar fréttir Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10 115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45 Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10
115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45
Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00