Þetta áttu að gera í þrumuveðri samkvæmt almannavörnum Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2016 12:12 Í þrumuveðri er að ýmsu að huga og er rifjuð upp viðbragðsáætlun almannavarna í þessari grein. Vísir/Getty Í gær voru þó nokkrar eldingar á Suðvesturlandi og er loftið áfram nógu óstöðugt til að bjóða jafnvel upp á fleiri eldingar í dag og næstu daga, að því er fram kemur í textaspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag og næstu daga.Inni á vef almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er að finna viðbragðsáætlun vegna þrumuveðurs sem og því ekki úr vegi miðað við spána að rifja hana upp.Ef þrumuveður með eldingum gengur yfir skal gera eftirfarandi:UtanhússReynið að koma ykkur í skjólForðist vatn, hæðir í landslagi og berangur. Forðist alla málmhluti svo sem raflínur, girðingar, vélar, tæki og svo framvegis. Er fólki ráðlagt að halda sig fjarri stórum trjám. Leitið skjóls, ef unnt er, í stærri byggingum eða yfirbyggðu ökutæki úr málmi. Hafið glugga lokaða. Ef grunur leikur á að eldingu slái niður nærri ykkur og þið náið ekki að komast í skjól, ættuð þið að: Krjúpa niður á kné, beygja ykkur fram og styðja höndum á hnén. Leggist ekki flöt.InnanhússÞar sem eldingu getur slegið niður í rafleiðandi lagni utanhúss og leitt þær inn í hús þá skal:Forðast að nota vatn úr vatnsleiðslum (hvor sem er við uppvask, handþvott, klósett, sturtu eða bað)Haldið ykkur fjarri útidyrum, gluggum og lagnakerfum. Forðast skal að nota tæki sem eru í sambandi við rafmagn. Ef farsími er notaður þá varist að hafa hann í sambandi við hleðslu hvort sem er í bifreið eða innan húss. Takið öll rafmagnstæki, svo sem tölvur, rafmagnsverkfæri, ísskáp, sjónvarpstæki úr samband frá straumgjafa og loftneti. Notið inniloftnet sé þess kostur. Munið einnig að aftengja brynningartæki, mjaltakerfi, rafmagnsgirðingar þar sem það á við. Þá minna almannavarnir á að rafspenna situr ekki í þeim sem hefur orðið fyrir eldingu og því má veita nauðsynlega aðstoð strax. Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira
Í gær voru þó nokkrar eldingar á Suðvesturlandi og er loftið áfram nógu óstöðugt til að bjóða jafnvel upp á fleiri eldingar í dag og næstu daga, að því er fram kemur í textaspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag og næstu daga.Inni á vef almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er að finna viðbragðsáætlun vegna þrumuveðurs sem og því ekki úr vegi miðað við spána að rifja hana upp.Ef þrumuveður með eldingum gengur yfir skal gera eftirfarandi:UtanhússReynið að koma ykkur í skjólForðist vatn, hæðir í landslagi og berangur. Forðist alla málmhluti svo sem raflínur, girðingar, vélar, tæki og svo framvegis. Er fólki ráðlagt að halda sig fjarri stórum trjám. Leitið skjóls, ef unnt er, í stærri byggingum eða yfirbyggðu ökutæki úr málmi. Hafið glugga lokaða. Ef grunur leikur á að eldingu slái niður nærri ykkur og þið náið ekki að komast í skjól, ættuð þið að: Krjúpa niður á kné, beygja ykkur fram og styðja höndum á hnén. Leggist ekki flöt.InnanhússÞar sem eldingu getur slegið niður í rafleiðandi lagni utanhúss og leitt þær inn í hús þá skal:Forðast að nota vatn úr vatnsleiðslum (hvor sem er við uppvask, handþvott, klósett, sturtu eða bað)Haldið ykkur fjarri útidyrum, gluggum og lagnakerfum. Forðast skal að nota tæki sem eru í sambandi við rafmagn. Ef farsími er notaður þá varist að hafa hann í sambandi við hleðslu hvort sem er í bifreið eða innan húss. Takið öll rafmagnstæki, svo sem tölvur, rafmagnsverkfæri, ísskáp, sjónvarpstæki úr samband frá straumgjafa og loftneti. Notið inniloftnet sé þess kostur. Munið einnig að aftengja brynningartæki, mjaltakerfi, rafmagnsgirðingar þar sem það á við. Þá minna almannavarnir á að rafspenna situr ekki í þeim sem hefur orðið fyrir eldingu og því má veita nauðsynlega aðstoð strax.
Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira
Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21