Eiður Smári: Ég þarf að vanda valið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 09:30 Eiður Smári Guðjohnsen sem leikmaður Bolton. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er enn að leita sér að félagi og hann hefur þegar hafnað tveimur tilboðum. Eiður Smári segir frá því í viðtali við Morgunblaðið í morgun að hann hafi hafnað tilboði frá bæði liði í Evrópu og liði í Asíu og ástæðan hafi verið að liðin hafi ekki verið á nógu háu stigi. Eiður Smári lék síðast með kínverska liðinu Shijiazhuang Ever Bright en þar á undan var hann hjá enska b-deildarliðinu Bolton Wanderers. Eiður Smári er eins og fleiri íslenskir knattspyrnumenn að horfa til Evrópumótsins í Frakklandi í sumar og gerir sér vel grein fyrir því að hann þarf að fara að finna sér til lið að komast í alvöru leikform fyrir EM. „Ég vil ekki fara hvers sem er. Ég þarf að vanda valið. Það má ekki dragast miklu lengur að finna sér lið en ef maður horfir ti9l Skandinavíu þá eru liðin bara að fara af stað hvort sem ég spila þar eða á meginlandi Evrópu," sagði Eiður Smári í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. Eiður Smári var fyrirliði íslenska landsliðsins í báðum vináttulandsleikjunum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum og verður einnig með liðinu í leiknum á móti Bandaríkjunum í Los Angeles í lok mánaðarins. Eiður Smári er samningslaus og getur því samið við félag hvenær sem er og er því ekki bundinn af félagsskiptaglugganum sem lokast við mánaðarlokin. „Ég reikna með að koma til Íslands á sunnudaginn þar sem ég mun komast í fótbolta og æfingar áður en ég fer til Bandaríkjanna," sagði Eiður í fyrrnefndu viðtali en hann er nú staddur í Barcelona þar sem hann fer daglega í líkamsræktarsalinn. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er enn að leita sér að félagi og hann hefur þegar hafnað tveimur tilboðum. Eiður Smári segir frá því í viðtali við Morgunblaðið í morgun að hann hafi hafnað tilboði frá bæði liði í Evrópu og liði í Asíu og ástæðan hafi verið að liðin hafi ekki verið á nógu háu stigi. Eiður Smári lék síðast með kínverska liðinu Shijiazhuang Ever Bright en þar á undan var hann hjá enska b-deildarliðinu Bolton Wanderers. Eiður Smári er eins og fleiri íslenskir knattspyrnumenn að horfa til Evrópumótsins í Frakklandi í sumar og gerir sér vel grein fyrir því að hann þarf að fara að finna sér til lið að komast í alvöru leikform fyrir EM. „Ég vil ekki fara hvers sem er. Ég þarf að vanda valið. Það má ekki dragast miklu lengur að finna sér lið en ef maður horfir ti9l Skandinavíu þá eru liðin bara að fara af stað hvort sem ég spila þar eða á meginlandi Evrópu," sagði Eiður Smári í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. Eiður Smári var fyrirliði íslenska landsliðsins í báðum vináttulandsleikjunum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum og verður einnig með liðinu í leiknum á móti Bandaríkjunum í Los Angeles í lok mánaðarins. Eiður Smári er samningslaus og getur því samið við félag hvenær sem er og er því ekki bundinn af félagsskiptaglugganum sem lokast við mánaðarlokin. „Ég reikna með að koma til Íslands á sunnudaginn þar sem ég mun komast í fótbolta og æfingar áður en ég fer til Bandaríkjanna," sagði Eiður í fyrrnefndu viðtali en hann er nú staddur í Barcelona þar sem hann fer daglega í líkamsræktarsalinn.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira