Aron Jó: Eiður Smári er besti knattspyrnumaðurinn í sögu Íslands Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 18:15 Aron fagnar hér marki sínu í 8-liða úrslitum Gullbikarsins síðasta sumar. Vísir/Getty Aron Jóhannesson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, var fenginn af bandaríska knattspyrnusambandinu til þess að svara spurningum um íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðanna annað kvöld. Aron sem lék 10 leiki með U21-árs landsliði Íslands þekkir íslenska liðið vel og fékk bandaríska knattspyrnusambandið að spurja hann nokkurra spurninga. Nefnir hann þar á meðal að íslenska landsliðið hafi aldrei verið jafn sterkt og núna og að liðið sé mjög agað. „Undanfarin 3-4 ár hefur fótboltaliðum Íslands gengið mjög vel, þeir rétt misstu af sæti á HM 2014 eftir tap í umspili gegn Króatíu og þeir eru að fara á lokamót í fyrsta sinn. Allir leikmenn liðsins þekkja hlutverk sín vel og þjálfarateymið hefur náð góðum árangri. Leikmennirnir sem leika á morgun eru ákafir í að sanna sig fyrir sumarið,“ sagði Aron sem segir Eið Smára vera einn besta leikmann sem hefur komið frá Íslandi. „Eiður er besti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu. Hann varð meistari með Chelsea í einni sterkustu deild heims og fór til Barcelona þar sem hann vann spænska titilinn og Meistaradeildina. Hann mun fá eitt tækifæri með landsliðinu til þess að láta til sín taka á lokamóti næsta sumar.“ Aron segir það aðallega vera eldra fólk sem heldur í gömlu íslensku hefðirnar á borð við þorramat. „Ég borða ekki gamaldags íslenskan mat eins og þorramat, það er mestmegnis eldra fólk sem borðar svoleiðis mat. Ég borða bara sömu hluti og allir aðrir, kjúkling og fisk.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Aron Jóhannesson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, var fenginn af bandaríska knattspyrnusambandinu til þess að svara spurningum um íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðanna annað kvöld. Aron sem lék 10 leiki með U21-árs landsliði Íslands þekkir íslenska liðið vel og fékk bandaríska knattspyrnusambandið að spurja hann nokkurra spurninga. Nefnir hann þar á meðal að íslenska landsliðið hafi aldrei verið jafn sterkt og núna og að liðið sé mjög agað. „Undanfarin 3-4 ár hefur fótboltaliðum Íslands gengið mjög vel, þeir rétt misstu af sæti á HM 2014 eftir tap í umspili gegn Króatíu og þeir eru að fara á lokamót í fyrsta sinn. Allir leikmenn liðsins þekkja hlutverk sín vel og þjálfarateymið hefur náð góðum árangri. Leikmennirnir sem leika á morgun eru ákafir í að sanna sig fyrir sumarið,“ sagði Aron sem segir Eið Smára vera einn besta leikmann sem hefur komið frá Íslandi. „Eiður er besti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu. Hann varð meistari með Chelsea í einni sterkustu deild heims og fór til Barcelona þar sem hann vann spænska titilinn og Meistaradeildina. Hann mun fá eitt tækifæri með landsliðinu til þess að láta til sín taka á lokamóti næsta sumar.“ Aron segir það aðallega vera eldra fólk sem heldur í gömlu íslensku hefðirnar á borð við þorramat. „Ég borða ekki gamaldags íslenskan mat eins og þorramat, það er mestmegnis eldra fólk sem borðar svoleiðis mat. Ég borða bara sömu hluti og allir aðrir, kjúkling og fisk.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira