Aron Jó: Eiður Smári er besti knattspyrnumaðurinn í sögu Íslands Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 18:15 Aron fagnar hér marki sínu í 8-liða úrslitum Gullbikarsins síðasta sumar. Vísir/Getty Aron Jóhannesson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, var fenginn af bandaríska knattspyrnusambandinu til þess að svara spurningum um íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðanna annað kvöld. Aron sem lék 10 leiki með U21-árs landsliði Íslands þekkir íslenska liðið vel og fékk bandaríska knattspyrnusambandið að spurja hann nokkurra spurninga. Nefnir hann þar á meðal að íslenska landsliðið hafi aldrei verið jafn sterkt og núna og að liðið sé mjög agað. „Undanfarin 3-4 ár hefur fótboltaliðum Íslands gengið mjög vel, þeir rétt misstu af sæti á HM 2014 eftir tap í umspili gegn Króatíu og þeir eru að fara á lokamót í fyrsta sinn. Allir leikmenn liðsins þekkja hlutverk sín vel og þjálfarateymið hefur náð góðum árangri. Leikmennirnir sem leika á morgun eru ákafir í að sanna sig fyrir sumarið,“ sagði Aron sem segir Eið Smára vera einn besta leikmann sem hefur komið frá Íslandi. „Eiður er besti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu. Hann varð meistari með Chelsea í einni sterkustu deild heims og fór til Barcelona þar sem hann vann spænska titilinn og Meistaradeildina. Hann mun fá eitt tækifæri með landsliðinu til þess að láta til sín taka á lokamóti næsta sumar.“ Aron segir það aðallega vera eldra fólk sem heldur í gömlu íslensku hefðirnar á borð við þorramat. „Ég borða ekki gamaldags íslenskan mat eins og þorramat, það er mestmegnis eldra fólk sem borðar svoleiðis mat. Ég borða bara sömu hluti og allir aðrir, kjúkling og fisk.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Aron Jóhannesson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, var fenginn af bandaríska knattspyrnusambandinu til þess að svara spurningum um íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðanna annað kvöld. Aron sem lék 10 leiki með U21-árs landsliði Íslands þekkir íslenska liðið vel og fékk bandaríska knattspyrnusambandið að spurja hann nokkurra spurninga. Nefnir hann þar á meðal að íslenska landsliðið hafi aldrei verið jafn sterkt og núna og að liðið sé mjög agað. „Undanfarin 3-4 ár hefur fótboltaliðum Íslands gengið mjög vel, þeir rétt misstu af sæti á HM 2014 eftir tap í umspili gegn Króatíu og þeir eru að fara á lokamót í fyrsta sinn. Allir leikmenn liðsins þekkja hlutverk sín vel og þjálfarateymið hefur náð góðum árangri. Leikmennirnir sem leika á morgun eru ákafir í að sanna sig fyrir sumarið,“ sagði Aron sem segir Eið Smára vera einn besta leikmann sem hefur komið frá Íslandi. „Eiður er besti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu. Hann varð meistari með Chelsea í einni sterkustu deild heims og fór til Barcelona þar sem hann vann spænska titilinn og Meistaradeildina. Hann mun fá eitt tækifæri með landsliðinu til þess að láta til sín taka á lokamóti næsta sumar.“ Aron segir það aðallega vera eldra fólk sem heldur í gömlu íslensku hefðirnar á borð við þorramat. „Ég borða ekki gamaldags íslenskan mat eins og þorramat, það er mestmegnis eldra fólk sem borðar svoleiðis mat. Ég borða bara sömu hluti og allir aðrir, kjúkling og fisk.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira