Hefur ekkert breyst í 24 ár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2016 17:00 Glamour/skjáskot Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst. Glamour Fegurð Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst.
Glamour Fegurð Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour