Kroos með 850.000 krónur í mánaðarlaun en fær samt einn og hálfan milljarð á ári Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2016 12:30 Toni Kroos fær vel borgað. vísir/getty Samningur þýska landsliðsmannsins Toni Kroos við spænska stórliðið Real Madrid hefur verið opinberaður á lekasíðu Football Leaks. Þessi vefsíða, sem er fljótt orðin afskaplega óvinsæl hjá knattspyrnufélögum heimsins, hefur áður birt samninga leikmanna á borð við Gareth Bale, Radamel Falcao, Mesut Özil og Anthony Martial. Síðan er undir rannsókn núna af portúgölskum yfirvöldum ásökuð um að hafa beitt fjárkúgunum. Fram kemur í samningi Kroos, sem má sjá hér, að riftunarverð hans eru litlar 300 milljónir evra. Spænska liðið ætlar greinilega ekki að missa Þjóðverjann frá sér frekar en það vill. Laun Kroos eru nokkuð flókin en grunnlaun hans á mánuði eru „aðeins“ 6.000 evrur eða 850.000 krónur. Þegar bónusar og árangurstengdar greiðslur voru teknar inn í launapakkann á síðasta ári stóð Þjóðverjinn uppi með 11,3 milljónir evra eða 1,6 milljarða króna. Þrátt fyrir að vera bara með 850.000 krónur í grunnlaun fær Toni Kroos ríflega einn og hálfan milljarð á ári til ársins 2020 þegar samningur hans við Real Madrid rennur út. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. 21. janúar 2016 12:00 Kostar Chelsea ekki krónu Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea. 26. janúar 2016 13:45 Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. 21. janúar 2016 19:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Samningur þýska landsliðsmannsins Toni Kroos við spænska stórliðið Real Madrid hefur verið opinberaður á lekasíðu Football Leaks. Þessi vefsíða, sem er fljótt orðin afskaplega óvinsæl hjá knattspyrnufélögum heimsins, hefur áður birt samninga leikmanna á borð við Gareth Bale, Radamel Falcao, Mesut Özil og Anthony Martial. Síðan er undir rannsókn núna af portúgölskum yfirvöldum ásökuð um að hafa beitt fjárkúgunum. Fram kemur í samningi Kroos, sem má sjá hér, að riftunarverð hans eru litlar 300 milljónir evra. Spænska liðið ætlar greinilega ekki að missa Þjóðverjann frá sér frekar en það vill. Laun Kroos eru nokkuð flókin en grunnlaun hans á mánuði eru „aðeins“ 6.000 evrur eða 850.000 krónur. Þegar bónusar og árangurstengdar greiðslur voru teknar inn í launapakkann á síðasta ári stóð Þjóðverjinn uppi með 11,3 milljónir evra eða 1,6 milljarða króna. Þrátt fyrir að vera bara með 850.000 krónur í grunnlaun fær Toni Kroos ríflega einn og hálfan milljarð á ári til ársins 2020 þegar samningur hans við Real Madrid rennur út.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. 21. janúar 2016 12:00 Kostar Chelsea ekki krónu Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea. 26. janúar 2016 13:45 Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. 21. janúar 2016 19:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. 21. janúar 2016 12:00
Kostar Chelsea ekki krónu Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea. 26. janúar 2016 13:45
Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. 21. janúar 2016 19:45