Föt og fylgihlutir frá Beyonce Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 13:30 Taska, peysa og símahulstur. Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour
Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour