Föt og fylgihlutir frá Beyonce Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 13:30 Taska, peysa og símahulstur. Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar. Glamour Tíska Mest lesið Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Í öll fötin í einu Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar.
Glamour Tíska Mest lesið Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Í öll fötin í einu Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour