Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 10:00 Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour
Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars
Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour