Justin sýnir sporin tólf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2016 08:01 Justin spilaði einungis 1. leikhlutann í Þorlákshöfn. vísir/anton Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi fékk Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, stóran skurð á hægri hendi eftir að hafa dottið á auglýsingaskilti í leik Stjörnunnar og Þórs í Þorlákshöfn. Það fossblæddi úr Justin sem fór beinustu leið upp á sjúkrahús þar sem gert var að sárum hans.Tólf spor voru saumuð í handlegg Justins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Stjörnumaðurinn setti inn á Twitter í gær. Þar segir hann að gamli númer 12 hafi þurft 12 spor og það hlyti að koma að því eitthvað slíkt myndi gerast eftir öll skiptin sem hann hefur lent á auglýsingaskiltum í gegnum tíðina.Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir hjá Justin en í leik gegn Grindavík á föstudaginn sló hann stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi. Justin hefur nú gefið 1394 stoðsendingar í efstu deild, einni meira en Jón Arnar Ingvarsson gaf á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa spilað án Justins í þrjá leikhluta tókst Stjörnunni að vinna sterkan útisigur á Þórsurum, 87-94. Justin fær góðan tíma til að jafna sig en næsti leikur Stjörnunnar er ekki fyrr en 17. febrúar þegar liðið tekur á móti Haukum í Ásgarði.12 stitches for old number 12.. For all the times I have dove into ads I was due! PROUD OF OUR TEAM TO GET THE W! pic.twitter.com/oT1xSL7kM9— jshouse (@shousey12) February 7, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 22:00 Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 21:32 Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. 5. febrúar 2016 06:00 Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6. febrúar 2016 13:30 Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. 7. febrúar 2016 20:12 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. 7. febrúar 2016 22:15 Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. 7. febrúar 2016 22:07 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi fékk Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, stóran skurð á hægri hendi eftir að hafa dottið á auglýsingaskilti í leik Stjörnunnar og Þórs í Þorlákshöfn. Það fossblæddi úr Justin sem fór beinustu leið upp á sjúkrahús þar sem gert var að sárum hans.Tólf spor voru saumuð í handlegg Justins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Stjörnumaðurinn setti inn á Twitter í gær. Þar segir hann að gamli númer 12 hafi þurft 12 spor og það hlyti að koma að því eitthvað slíkt myndi gerast eftir öll skiptin sem hann hefur lent á auglýsingaskiltum í gegnum tíðina.Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir hjá Justin en í leik gegn Grindavík á föstudaginn sló hann stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi. Justin hefur nú gefið 1394 stoðsendingar í efstu deild, einni meira en Jón Arnar Ingvarsson gaf á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa spilað án Justins í þrjá leikhluta tókst Stjörnunni að vinna sterkan útisigur á Þórsurum, 87-94. Justin fær góðan tíma til að jafna sig en næsti leikur Stjörnunnar er ekki fyrr en 17. febrúar þegar liðið tekur á móti Haukum í Ásgarði.12 stitches for old number 12.. For all the times I have dove into ads I was due! PROUD OF OUR TEAM TO GET THE W! pic.twitter.com/oT1xSL7kM9— jshouse (@shousey12) February 7, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 22:00 Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 21:32 Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. 5. febrúar 2016 06:00 Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6. febrúar 2016 13:30 Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. 7. febrúar 2016 20:12 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. 7. febrúar 2016 22:15 Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. 7. febrúar 2016 22:07 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 22:00
Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 21:32
Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. 5. febrúar 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6. febrúar 2016 13:30
Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. 7. febrúar 2016 20:12
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. 7. febrúar 2016 22:15
Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. 7. febrúar 2016 22:07