Under Armour veðjaði á rétta menn | Með samning við bestu menn í öllum greinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2016 16:15 Bryce Harper, Stephen Curry, Cam Newton og Carey Price. Vísir/Getty Forráðamenn Under Armour íþróttavöruframleiðandans geta verið kátir þessa dagana og það er eflaust von á markaðsátaki sem segir frá athyglisverðri staðreynd. Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers liðsins, var í gær valinn mikilvægasti leikmaðurinn í ameríska fótboltanum. Það kom fáum á óvart enda hefur hann átt magnað tímabil hjá liði sem vann 15 af 16 leikjum sínum og er komið alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Þetta þýðir jafnframt að allir ríkjandi bestu leikmennirnir í fjórum stærstu atvinnumannagreinunum í Bandaríkjunum eru nú á samningi hjá Under Armour. Hinir eru Stephen Curry hjá NBA-körfuboltaliðinu Golden State Warriors, Bryce Harper hjá MLB-hafnarboltaliði Washington Nationals og Carey Price, markvörður NHL-íshokkíliðsins Montreal Canadiens. Að auki er síðan kylfingurinn Jordan Spieth einnig á samningi hjá Under Armour en Spieth vann tvö risamót á síðasta ári og var kosinn besti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. Allir eru þessir kappar á besta aldri, frá 22 ára til 28 ára, og þeir gætu því allir bætt mörkum skrautfjöðrum í hattinn á næstu árum. Cam Newton, sem er 26 ára gamall og á sínum fimmta tímabili í NFL-deildinni, gæti byrjað á því strax í kvöld þegar hann og félagar hans í Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 23.00. Tryggðu þér áskrift á 365.is. NFL Tengdar fréttir Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. 3. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira
Forráðamenn Under Armour íþróttavöruframleiðandans geta verið kátir þessa dagana og það er eflaust von á markaðsátaki sem segir frá athyglisverðri staðreynd. Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers liðsins, var í gær valinn mikilvægasti leikmaðurinn í ameríska fótboltanum. Það kom fáum á óvart enda hefur hann átt magnað tímabil hjá liði sem vann 15 af 16 leikjum sínum og er komið alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Þetta þýðir jafnframt að allir ríkjandi bestu leikmennirnir í fjórum stærstu atvinnumannagreinunum í Bandaríkjunum eru nú á samningi hjá Under Armour. Hinir eru Stephen Curry hjá NBA-körfuboltaliðinu Golden State Warriors, Bryce Harper hjá MLB-hafnarboltaliði Washington Nationals og Carey Price, markvörður NHL-íshokkíliðsins Montreal Canadiens. Að auki er síðan kylfingurinn Jordan Spieth einnig á samningi hjá Under Armour en Spieth vann tvö risamót á síðasta ári og var kosinn besti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. Allir eru þessir kappar á besta aldri, frá 22 ára til 28 ára, og þeir gætu því allir bætt mörkum skrautfjöðrum í hattinn á næstu árum. Cam Newton, sem er 26 ára gamall og á sínum fimmta tímabili í NFL-deildinni, gæti byrjað á því strax í kvöld þegar hann og félagar hans í Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 23.00. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
NFL Tengdar fréttir Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. 3. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira
Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00
Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00
Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15
Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00
Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00
Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. 3. febrúar 2016 23:15