Útrýming fjölbýla á hjúkrunarheimilum myndi kosta sjö milljarða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 22:44 Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir því að komasta á hjúkrunarheimili. vísir/vilhelm Það myndi kosta um sjö milljarða króna að útrýma tvíbýlum á öldrunarheimilum landsins. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við skriflegri fyrirspurn frá Silju Dögg Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins. Í svarinu kemur fram að 2.646 hjúkrunarrými séu á landinu. Af þeim eru 2.133 einbýli, 469 tvíbýli og 33 þríbýli. Ekki fengust upplýsingar um fimm hjúkrunarrými. Þrjátíu þríbýli, af 33, eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu en langstærstu hluti tvíbýlanna, 300 talsins, eru einnig staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Af þríbýlunum 33 er 24 að finna á hjúkrunarheimilinu Eir en þríbýlin þrjú, sem ekki er að finna á höfuðborgarsvæðinu, eru á heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði. Fæst tvíbýli er að finna í heilbrigðisumdæmi Vesturlands en af 211 hjúkrunarrýmum eru aðeins tvö tvíbýli. Bæði er að finna á Hólmavík. Í svarinu kemur einnig fram að í áætlun um byggingu nýrra hjúkrunarrýma er megináherslan lögð á fjölgun hjúkrunarrýma. Í viðmiðum er gerð sú krafa að hver íbúi hafi ákveðið einkarými út af fyrir sig en einbýlum hefur farið jafnt og þétt fjölgandi eftir að þau voru tekin í gagnið. Svarið í heild sinni má sjá hér. Alþingi Tengdar fréttir Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Það myndi kosta um sjö milljarða króna að útrýma tvíbýlum á öldrunarheimilum landsins. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við skriflegri fyrirspurn frá Silju Dögg Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins. Í svarinu kemur fram að 2.646 hjúkrunarrými séu á landinu. Af þeim eru 2.133 einbýli, 469 tvíbýli og 33 þríbýli. Ekki fengust upplýsingar um fimm hjúkrunarrými. Þrjátíu þríbýli, af 33, eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu en langstærstu hluti tvíbýlanna, 300 talsins, eru einnig staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Af þríbýlunum 33 er 24 að finna á hjúkrunarheimilinu Eir en þríbýlin þrjú, sem ekki er að finna á höfuðborgarsvæðinu, eru á heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði. Fæst tvíbýli er að finna í heilbrigðisumdæmi Vesturlands en af 211 hjúkrunarrýmum eru aðeins tvö tvíbýli. Bæði er að finna á Hólmavík. Í svarinu kemur einnig fram að í áætlun um byggingu nýrra hjúkrunarrýma er megináherslan lögð á fjölgun hjúkrunarrýma. Í viðmiðum er gerð sú krafa að hver íbúi hafi ákveðið einkarými út af fyrir sig en einbýlum hefur farið jafnt og þétt fjölgandi eftir að þau voru tekin í gagnið. Svarið í heild sinni má sjá hér.
Alþingi Tengdar fréttir Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15