Sakar Cruz um svindl í Iowa Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2016 15:30 Ted Cruz og Donald Trump. Vísir/EPA Donald Trump hefur sakað mótherja sinn Ted Cruz um svindl í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa. Ted Cruz sigraði Trump í forvalinu á mánudaginn, en milljarðamæringurinn bar Cruz þungum sökum á Twitter nú í dag.Trump fer fram á að kosið verði aftur eða að árangur Cruz verði felldur út. Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Hann sakar Cruz um að hafa sagt kjósendum í ríkinu að Ben Carson væri hættur í framboði og að kjósendur hans ættu að velja Cruz í staðinn. Þá á Cruz að hafa sagt kjósendum að Trump væri mjög hlynntur Obamacare og vali kvenna til að fara í fóstureyðingar.Trump segir það vera helbera lygi. Tíst Trump má sjá hér að neðan.Ted Cruz didn't win Iowa, he stole it. That is why all of the polls were so wrong and why he got far more votes than anticipated. Bad!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 During primetime of the Iowa Caucus, Cruz put out a release that @RealBenCarson was quitting the race, and to caucus (or vote) for Cruz.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Many people voted for Cruz over Carson because of this Cruz fraud. Also, Cruz sent out a VOTER VIOLATION certificate to thousands of voters.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 The Voter Violation certificate gave poor marks to the unsuspecting voter(grade of F) and told them to clear it up by voting for Cruz. Fraud— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 And finally, Cruz strongly told thousands of caucusgoers (voters) that Trump was strongly in favor of ObamaCare and "choice" - a total lie!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Based on the fraud committed by Senator Ted Cruz during the Iowa Caucus, either a new election should take place or Cruz results nullified.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Kosið í Iowa Fyrstu forkosningarnar í Bandaríkjunum þar sem stærstu flokkarnir tveir velja sér forsetaframbjóðanda verða í Iowa ríki í kvöld. Frambjóðendur beggja flokka reyna nú að sannfæra fólk um að mæta á kjörstað og velja sig. 1. febrúar 2016 07:05 Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Forsetaframbjóðandinn er ekki hátt skrifaður hjá Twitter-notendanum Craig Mazin. 2. febrúar 2016 21:42 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Trolla Trump vegna tapsins Fáir hafa verið duglegri við að nota orðið „loser“ meira en forsetaframbjóðandinn. 2. febrúar 2016 11:01 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Donald Trump hefur sakað mótherja sinn Ted Cruz um svindl í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa. Ted Cruz sigraði Trump í forvalinu á mánudaginn, en milljarðamæringurinn bar Cruz þungum sökum á Twitter nú í dag.Trump fer fram á að kosið verði aftur eða að árangur Cruz verði felldur út. Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Hann sakar Cruz um að hafa sagt kjósendum í ríkinu að Ben Carson væri hættur í framboði og að kjósendur hans ættu að velja Cruz í staðinn. Þá á Cruz að hafa sagt kjósendum að Trump væri mjög hlynntur Obamacare og vali kvenna til að fara í fóstureyðingar.Trump segir það vera helbera lygi. Tíst Trump má sjá hér að neðan.Ted Cruz didn't win Iowa, he stole it. That is why all of the polls were so wrong and why he got far more votes than anticipated. Bad!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 During primetime of the Iowa Caucus, Cruz put out a release that @RealBenCarson was quitting the race, and to caucus (or vote) for Cruz.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Many people voted for Cruz over Carson because of this Cruz fraud. Also, Cruz sent out a VOTER VIOLATION certificate to thousands of voters.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 The Voter Violation certificate gave poor marks to the unsuspecting voter(grade of F) and told them to clear it up by voting for Cruz. Fraud— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 And finally, Cruz strongly told thousands of caucusgoers (voters) that Trump was strongly in favor of ObamaCare and "choice" - a total lie!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Based on the fraud committed by Senator Ted Cruz during the Iowa Caucus, either a new election should take place or Cruz results nullified.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Kosið í Iowa Fyrstu forkosningarnar í Bandaríkjunum þar sem stærstu flokkarnir tveir velja sér forsetaframbjóðanda verða í Iowa ríki í kvöld. Frambjóðendur beggja flokka reyna nú að sannfæra fólk um að mæta á kjörstað og velja sig. 1. febrúar 2016 07:05 Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Forsetaframbjóðandinn er ekki hátt skrifaður hjá Twitter-notendanum Craig Mazin. 2. febrúar 2016 21:42 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Trolla Trump vegna tapsins Fáir hafa verið duglegri við að nota orðið „loser“ meira en forsetaframbjóðandinn. 2. febrúar 2016 11:01 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30
Kosið í Iowa Fyrstu forkosningarnar í Bandaríkjunum þar sem stærstu flokkarnir tveir velja sér forsetaframbjóðanda verða í Iowa ríki í kvöld. Frambjóðendur beggja flokka reyna nú að sannfæra fólk um að mæta á kjörstað og velja sig. 1. febrúar 2016 07:05
Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Forsetaframbjóðandinn er ekki hátt skrifaður hjá Twitter-notendanum Craig Mazin. 2. febrúar 2016 21:42
Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15
Trolla Trump vegna tapsins Fáir hafa verið duglegri við að nota orðið „loser“ meira en forsetaframbjóðandinn. 2. febrúar 2016 11:01
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00
Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00