Sjö Stjörnukonur í æfingahópi Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2016 15:30 Guðrún Arnardóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir eru báðar í æfingahópnum. Vísir/Vilhelm Freys Alexandersson, þjálfari íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 27 manna æfingahóp vegna komandi vináttulandsleiks Íslands á móti Póllandi. Æfingarnar fara fram 5. til 7. febrúar, fyrstu tvo dagana í Kórnum en æfingahelgin endar síðan á æfingaleik í Egilshöllinni á sunnudagsmorguninn. Freyr valdi flesta leikmenn frá bikarmeisturum Stjörnunnar eða alls sjö stelpur en sex koma frá Íslandsmeisturum Breiðabliks og fimm frá Val. Fylkir, Selfoss, Þór/KA og ÍBV eiga einnig leikmann í hópnum. Vináttulandsleikur við Pólland fer fram í Nieciecza þann 14. febrúar en hann verður spilaður á Termalika Bruk Bet club leikvanginum.Landsliðshópurinn Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik Fjolla Shala Breiðablik Guðrún Arnardóttir Breiðablik Málfríður Erna Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir Eva Núra Abrahamsdóttir Fylkir Kristín Erna Sigurlásdóttir Fylkir Sigríður Lára Garðardóttir ÍBV Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Heiðdís Sigurjónsdóttir Selfoss Hrafnhildur Hauksdóttir Selfoss Ásgerður Stefanía Baldursd. Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Guðrún Karítas Sigurðard. Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Hildur Antonsdóttir Valur Rúna Sif Stefánsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA Sandra María Jessen Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Freys Alexandersson, þjálfari íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 27 manna æfingahóp vegna komandi vináttulandsleiks Íslands á móti Póllandi. Æfingarnar fara fram 5. til 7. febrúar, fyrstu tvo dagana í Kórnum en æfingahelgin endar síðan á æfingaleik í Egilshöllinni á sunnudagsmorguninn. Freyr valdi flesta leikmenn frá bikarmeisturum Stjörnunnar eða alls sjö stelpur en sex koma frá Íslandsmeisturum Breiðabliks og fimm frá Val. Fylkir, Selfoss, Þór/KA og ÍBV eiga einnig leikmann í hópnum. Vináttulandsleikur við Pólland fer fram í Nieciecza þann 14. febrúar en hann verður spilaður á Termalika Bruk Bet club leikvanginum.Landsliðshópurinn Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik Fjolla Shala Breiðablik Guðrún Arnardóttir Breiðablik Málfríður Erna Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir Eva Núra Abrahamsdóttir Fylkir Kristín Erna Sigurlásdóttir Fylkir Sigríður Lára Garðardóttir ÍBV Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Heiðdís Sigurjónsdóttir Selfoss Hrafnhildur Hauksdóttir Selfoss Ásgerður Stefanía Baldursd. Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Guðrún Karítas Sigurðard. Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Hildur Antonsdóttir Valur Rúna Sif Stefánsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA Sandra María Jessen Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira