Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2016 18:00 Bakvörður Panthers, Josh Norman, mætti alveg eðlilegur með þessa grímu. vísir/getty Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. Þá mæta leikmenn liðanna sem spila á sunnudag og ræða við fjölmiðla. Ótrúlegur fjöldi fjölmiðlamanna mætir árlega á þennan viðburð. Þar á meðal hinar ýmsu fígúrur og svo var ungfrú Alheimur einnig mætt í vinnu fyrir sjónvarpsstöð. Myndirnar tala sína máli.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, var vinsæll.vísir/gettyUngfrú Alheimur á svæðinu.vísir/gettyPeyton var vinsæll. Hann vissi af því.vísir/gettyLeikmenn Panthers voru í stuði.vísir/gettyLeikmenn Broncos mæta á fundinn.vísir/gettyDeion Sanders hjá NFL Network spjallar við Cam Newton.vísir/getty NFL Tengdar fréttir Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. 28. janúar 2016 23:15 Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. 26. janúar 2016 22:45 Hjátrúarfullur Curry ætlar að hjálpa Panthers að vinna Super Bowl Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi. 1. febrúar 2016 23:30 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. 1. febrúar 2016 19:30 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. 29. janúar 2016 23:15 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. Þá mæta leikmenn liðanna sem spila á sunnudag og ræða við fjölmiðla. Ótrúlegur fjöldi fjölmiðlamanna mætir árlega á þennan viðburð. Þar á meðal hinar ýmsu fígúrur og svo var ungfrú Alheimur einnig mætt í vinnu fyrir sjónvarpsstöð. Myndirnar tala sína máli.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, var vinsæll.vísir/gettyUngfrú Alheimur á svæðinu.vísir/gettyPeyton var vinsæll. Hann vissi af því.vísir/gettyLeikmenn Panthers voru í stuði.vísir/gettyLeikmenn Broncos mæta á fundinn.vísir/gettyDeion Sanders hjá NFL Network spjallar við Cam Newton.vísir/getty
NFL Tengdar fréttir Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. 28. janúar 2016 23:15 Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. 26. janúar 2016 22:45 Hjátrúarfullur Curry ætlar að hjálpa Panthers að vinna Super Bowl Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi. 1. febrúar 2016 23:30 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. 1. febrúar 2016 19:30 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. 29. janúar 2016 23:15 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. 28. janúar 2016 23:15
Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. 26. janúar 2016 22:45
Hjátrúarfullur Curry ætlar að hjálpa Panthers að vinna Super Bowl Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi. 1. febrúar 2016 23:30
Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00
Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. 1. febrúar 2016 19:30
Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15
Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30
Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. 29. janúar 2016 23:15
Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00