Megatron ætlar að hætta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2016 23:00 Johnson hitar upp fyrir síðasta leikinn á ferlinum. vísir/getty Einn besti útherji í sögu NFL-deildarinnar hefur að sögn ákveðið að leggja skóna á hilluna þó svo hann aðeins þrítugur. Við erum að tala um Calvin Johnson, leikmann Detroi Lions. Johnson, oftast kallaður Megatron, hefur átt ótrúlegan feril og það kemur mörgum á óvart að hann sé að hætta. Samkvæmt frétt ESPN þá tjáði Johnson fjölskyldu sinni og vinum fyrir tímabilið sem nú er að enda að það yrði hans síðasta. Hann færði þjálfara Lions sömu skilaboð eftir lokaleikinn. Þjálfari Lions, Jim Caldwell, bað Johnson um að taka sér tíma til þess að íhuga málið betur. Hann hefur gert það en er ansi harður á sinni ákvörðun. Eftir níu ára feril í NFL-deildinni er skrokkurinn á Megatron farinn að gefa eftir. Það er aðalástðæðan fyrir því að hann ætlar að hætta. Johnson spilaði alla leiki Lions á leiktíðinni og greip 88 bolta fyrir 1.214 jördum. Þetta var sjötta árið í röð sem hann fer yfir 1.000 jarda og sjöunda skiptið í heildina. Hann var valinn númer tvö í nýliðavalinu árið 2007 og átti sitt besta ár leiktíðina 2012 er hann sló met með því að grípa bolta fyrir 1.964 jördum. Einstakur árangur. NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Sjá meira
Einn besti útherji í sögu NFL-deildarinnar hefur að sögn ákveðið að leggja skóna á hilluna þó svo hann aðeins þrítugur. Við erum að tala um Calvin Johnson, leikmann Detroi Lions. Johnson, oftast kallaður Megatron, hefur átt ótrúlegan feril og það kemur mörgum á óvart að hann sé að hætta. Samkvæmt frétt ESPN þá tjáði Johnson fjölskyldu sinni og vinum fyrir tímabilið sem nú er að enda að það yrði hans síðasta. Hann færði þjálfara Lions sömu skilaboð eftir lokaleikinn. Þjálfari Lions, Jim Caldwell, bað Johnson um að taka sér tíma til þess að íhuga málið betur. Hann hefur gert það en er ansi harður á sinni ákvörðun. Eftir níu ára feril í NFL-deildinni er skrokkurinn á Megatron farinn að gefa eftir. Það er aðalástðæðan fyrir því að hann ætlar að hætta. Johnson spilaði alla leiki Lions á leiktíðinni og greip 88 bolta fyrir 1.214 jördum. Þetta var sjötta árið í röð sem hann fer yfir 1.000 jarda og sjöunda skiptið í heildina. Hann var valinn númer tvö í nýliðavalinu árið 2007 og átti sitt besta ár leiktíðina 2012 er hann sló met með því að grípa bolta fyrir 1.964 jördum. Einstakur árangur.
NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Sjá meira