Pastellitir og pallíettur Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2016 14:00 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors. Glamour Tíska Mest lesið Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour
Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors.
Glamour Tíska Mest lesið Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour