Langur og leiðinlegur dagur hjá leikmönnum Snæfells Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2016 13:30 Björgunarsveitin er hér mætt til þess að bjarga Snæfells-liðinu. mynd/twittersíða gunnlaugs smárasonar Gærdagurinn var líklega einn af verstu dögum ársins hjá leikmönnum körfuknattleiksliðs Snæfells. Þeir byrjuðu daginn á því að fara í ferðalag til Sauðárkróks þar sem liðið átti leik gegn Tindastóli. Ekki fór leikurinn vel því Hólmarar fengu skell. Þeir töpuðu leiknum með 29 stiga mun, 114-85. Það var því ekki upplífgandi tilhugsun að eiga eftir langa rútuferð heim og það í skítaveðri. Vonbrigðum kvöldsins lauk þó ekki þar. Liðsrúta Snæfells lenti nefnilega utan vegar í Álftafirði og komst hvorki lönd né strönd. Liðið varð því að bíða eftir aðstoð frá björgunarsveitinni og barst aðstoðin 45 mínútum síðar. Allir komust þó heilir heim úr þessari svaðilför sem endaði klukkan 2.20 í nótt er rútan komst loksins í bæinn."Runnum aðeins út í kant og erum fastir." Björgunarsveitin Berserkir Stykkishólmi aðstóðaði okkar menn í nótt þegar rútan okkar festist í Álftafirði. Við erum afar þakklátir fyrir aðstóðina!Posted by Körfuknattleiksdeild Snæfells on Friday, February 19, 2016 Fastir í Álftafirði í 45 mín. Berserkir drógu okkur upp. #Snæfell #ævintýraferð pic.twitter.com/vKb6PBMQtF— Gunnlaugur Smárason (@gullismara) February 19, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 114-85 | Fámennir Hólmarar steinlágu á Króknum Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði. 18. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Gærdagurinn var líklega einn af verstu dögum ársins hjá leikmönnum körfuknattleiksliðs Snæfells. Þeir byrjuðu daginn á því að fara í ferðalag til Sauðárkróks þar sem liðið átti leik gegn Tindastóli. Ekki fór leikurinn vel því Hólmarar fengu skell. Þeir töpuðu leiknum með 29 stiga mun, 114-85. Það var því ekki upplífgandi tilhugsun að eiga eftir langa rútuferð heim og það í skítaveðri. Vonbrigðum kvöldsins lauk þó ekki þar. Liðsrúta Snæfells lenti nefnilega utan vegar í Álftafirði og komst hvorki lönd né strönd. Liðið varð því að bíða eftir aðstoð frá björgunarsveitinni og barst aðstoðin 45 mínútum síðar. Allir komust þó heilir heim úr þessari svaðilför sem endaði klukkan 2.20 í nótt er rútan komst loksins í bæinn."Runnum aðeins út í kant og erum fastir." Björgunarsveitin Berserkir Stykkishólmi aðstóðaði okkar menn í nótt þegar rútan okkar festist í Álftafirði. Við erum afar þakklátir fyrir aðstóðina!Posted by Körfuknattleiksdeild Snæfells on Friday, February 19, 2016 Fastir í Álftafirði í 45 mín. Berserkir drógu okkur upp. #Snæfell #ævintýraferð pic.twitter.com/vKb6PBMQtF— Gunnlaugur Smárason (@gullismara) February 19, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 114-85 | Fámennir Hólmarar steinlágu á Króknum Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði. 18. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 114-85 | Fámennir Hólmarar steinlágu á Króknum Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði. 18. febrúar 2016 20:45