Sjáðu markið sögulega sem Messi skoraði í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2016 18:25 Lionel Messi skoraði fyrstu tvö mörk Barcelona á móti Sporting Gíjon í spænsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fyrra markið hjá Messi var númer 300. í deildinni á hans ferli, en Argentínumaðurinn er búinn að skora þau öll fyrir eitt og sama liðið; Barcelona. Það síðara var 10.000 markið sem Barcelona skorar í spænsku deildinni, en Messi skoraði einnig 9.000 deildarmark Börsunga. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín bendir á það á Twitter-síðu sinni að Messi er nú sjötti maðurinn sem skorar 300 mörk eða fleiri í einni af fimm sterkustu deildum Evrópu. Jimmy Greaves, fyrrverandi leikmaður Tottenham, trónir efstur á listanum með 366 mörk sem hann skoraði á Englandi frá 1957-1971. Þýska markavélin Gerd Müller er í öðru sæti með 365 mörk og svo kemur Cristiano Ronaldo með 330 mörk. Þetta sögulega mark Lionel Messi má sjá í spilaranum hér að ofan.TOP-5 EUROPEAN LEAGUES ALL-TIME TOP SCORERS (Greaves 1st, Cristiano 3rd, Messi 6th) pic.twitter.com/rt9rlY79Qu— MisterChip (English) (@MisterChiping) February 17, 2016 .@FCBarcelona's Lionel Messi has become the first player to score 300 @LaLigaEN goals #Laliga pic.twitter.com/Tf9iZTtkHq— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 17, 2016 Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar með sex stiga forskot í sögulegum leik Messi Barcelona vann Sporting Gíjon, 3-1, í lokaleik 24. umferðar spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. 17. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Lionel Messi skoraði fyrstu tvö mörk Barcelona á móti Sporting Gíjon í spænsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fyrra markið hjá Messi var númer 300. í deildinni á hans ferli, en Argentínumaðurinn er búinn að skora þau öll fyrir eitt og sama liðið; Barcelona. Það síðara var 10.000 markið sem Barcelona skorar í spænsku deildinni, en Messi skoraði einnig 9.000 deildarmark Börsunga. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín bendir á það á Twitter-síðu sinni að Messi er nú sjötti maðurinn sem skorar 300 mörk eða fleiri í einni af fimm sterkustu deildum Evrópu. Jimmy Greaves, fyrrverandi leikmaður Tottenham, trónir efstur á listanum með 366 mörk sem hann skoraði á Englandi frá 1957-1971. Þýska markavélin Gerd Müller er í öðru sæti með 365 mörk og svo kemur Cristiano Ronaldo með 330 mörk. Þetta sögulega mark Lionel Messi má sjá í spilaranum hér að ofan.TOP-5 EUROPEAN LEAGUES ALL-TIME TOP SCORERS (Greaves 1st, Cristiano 3rd, Messi 6th) pic.twitter.com/rt9rlY79Qu— MisterChip (English) (@MisterChiping) February 17, 2016 .@FCBarcelona's Lionel Messi has become the first player to score 300 @LaLigaEN goals #Laliga pic.twitter.com/Tf9iZTtkHq— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 17, 2016
Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar með sex stiga forskot í sögulegum leik Messi Barcelona vann Sporting Gíjon, 3-1, í lokaleik 24. umferðar spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. 17. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Börsungar með sex stiga forskot í sögulegum leik Messi Barcelona vann Sporting Gíjon, 3-1, í lokaleik 24. umferðar spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. 17. febrúar 2016 19:15