Viðskipti innlent

Milljarðar króna skiptu um hendur og enginn veit hver vissi hvað

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Vísir fer yfir eitt umdeildasta málið í íslensku samfélagi í dag frá upphafi; sölu Landsbankans á Borgun.
Vísir fer yfir eitt umdeildasta málið í íslensku samfélagi í dag frá upphafi; sölu Landsbankans á Borgun. Vísir/Daníel/Ernir
Deilt hefur verið um sölu Landsbankans á Borgun til hóps fjárfesta síðan að ljóst varð að bankinn hefið ekki selt hlutinn í opnu ferli. Málið sprakk svo út þegar greint var frá því að fyrirtækið ætti rétt á milljarða greiðslum vegna yfirtöku Visa Inc. á Visa Europe.

Vísir fer yfir þetta mál, sem nú spannar nokkurra ára tímabil, með gagnvirkri tímalínu sem má sjá hér fyrir neðan. Málið hefst í raun árið 2007 þegar Visa Inc. og Visa Europe gera með sér samkomulag um valrétt á kaupum fyrrnefnda fyrirtækisins á því síðarnefnda.

Fréttir fréttastofu 365 af málinu má svo nálgast á slóðinni visir.is/vidskipti/borgun.


Tengdar fréttir

Svekktur yfir 57 prósenta ávöxtun

Forstjóri Borgunar segir starfsmenn Borgunar hafi selt hlut sinn í fyrirtækinu á allt of lágu verði í sumar. Verðið var helmingi hærra en Landsbankinn seldi þeim á.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×