Samþykktu vinnustöðvun hjá Rio Tinto Alcan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2016 13:21 Álverið í Straumsvík. VÍSIR/VILHELM Félagsmenn Verkalýðsfélagsins Hlífar sem starfa hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi og tilheyra flutningasveit og starfa á hafnar-og vinnusvæði fyrirtækisins við útskipun á áli hafa samþykkt ótímabundna en takmarkaða vinnustöðvun sem hefst á miðnætti þann 24. febrúar næstkomandi. Vinnustöðvunin felur það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en í henni segir að vinnustöðvunin feli það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. Ótímabundið útflutningsbann á áli mun því að óbreyttu hefjast í byrjun dags þann 24. febrúar. Tilkynningu Hlífar má sjá í heild sinni hér að neðan:Verkalýðsfélagið Hlíf hefur átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins vegna endurnýjunar á aðalkjarasamningi milli Rio Tinto Alcan/Samtaka atvinnulífsins og Vlf. Hlífar og annarra hlutaðeigandi verkalýðsfélaga en samningur aðila rann út skv. efni sínu þann 31. desember 2014. Viðræður um framlagðar kröfur reyndust árangurslausar og þann 15. apríl 2015 var deilunni vísað til ríkissáttasemjara. Þann 29. apríl 2015 var lýst yfir árangursleysi viðræðna þrátt fyrir milligöngu ríkissáttasemjara.Samninganefnd verkalýðsfélaganna ákvað þann 9. febrúar 2016 að leita heimildar til undirbúnings og boðunar vinnustöðvunar hjá Rio Tinto Alcan. Í framhaldi af því var tillaga samninganefndar um ótímabundna en takmarkaða vinnustöðvun þeirra félagsmanna Vlf. Hlífar er tilheyra flutningasveit fyrirtækisins og starfa á hafnar og vinnusvæði fyrirtækisins við útskipun á áli. Felur vinnustöðvunin í sér að engu áli verði skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn, þ.e. ótímabundið útskipunarbann á áli frá byrjun dags (kl. 00:00) 24. febrúar 2016. Vinnustöðvunin var samþykkt af hlutaðeigandi félagsmönnum Vlf. Hlífar.Ótímabundið útflutningsbann á áli mun því að óbreyttu hefjast í byrjun dags þann 24. febrúar n.k. Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1. febrúar 2016 20:15 Kjaradeilan í Straumsvík: „Rio Tinto vill sem sagt bæði eiga kökuna og éta hana“ Samninganefnd stéttarfélaganna í Straumsvík fer hörðum orðum um Rio Tinto, móðurfélag álversins í Straumsvík, í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér. 8. febrúar 2016 11:14 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Milljarða dollara niðurskurður hjá Rio Tinto: Leita áfram leiða til að lækka kostnað í Straumsvík Niðurskurður og tap kemur ekki í veg fyrir milljarða arðgreiðslur til eigenda Rio Tinto samsteypunnar. 12. febrúar 2016 11:30 Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða Yfirvinnu- og útflutningsbann kemur til greina, sem og allsherjarverkfall. 9. febrúar 2016 12:17 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Félagsmenn Verkalýðsfélagsins Hlífar sem starfa hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi og tilheyra flutningasveit og starfa á hafnar-og vinnusvæði fyrirtækisins við útskipun á áli hafa samþykkt ótímabundna en takmarkaða vinnustöðvun sem hefst á miðnætti þann 24. febrúar næstkomandi. Vinnustöðvunin felur það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en í henni segir að vinnustöðvunin feli það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. Ótímabundið útflutningsbann á áli mun því að óbreyttu hefjast í byrjun dags þann 24. febrúar. Tilkynningu Hlífar má sjá í heild sinni hér að neðan:Verkalýðsfélagið Hlíf hefur átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins vegna endurnýjunar á aðalkjarasamningi milli Rio Tinto Alcan/Samtaka atvinnulífsins og Vlf. Hlífar og annarra hlutaðeigandi verkalýðsfélaga en samningur aðila rann út skv. efni sínu þann 31. desember 2014. Viðræður um framlagðar kröfur reyndust árangurslausar og þann 15. apríl 2015 var deilunni vísað til ríkissáttasemjara. Þann 29. apríl 2015 var lýst yfir árangursleysi viðræðna þrátt fyrir milligöngu ríkissáttasemjara.Samninganefnd verkalýðsfélaganna ákvað þann 9. febrúar 2016 að leita heimildar til undirbúnings og boðunar vinnustöðvunar hjá Rio Tinto Alcan. Í framhaldi af því var tillaga samninganefndar um ótímabundna en takmarkaða vinnustöðvun þeirra félagsmanna Vlf. Hlífar er tilheyra flutningasveit fyrirtækisins og starfa á hafnar og vinnusvæði fyrirtækisins við útskipun á áli. Felur vinnustöðvunin í sér að engu áli verði skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn, þ.e. ótímabundið útskipunarbann á áli frá byrjun dags (kl. 00:00) 24. febrúar 2016. Vinnustöðvunin var samþykkt af hlutaðeigandi félagsmönnum Vlf. Hlífar.Ótímabundið útflutningsbann á áli mun því að óbreyttu hefjast í byrjun dags þann 24. febrúar n.k.
Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1. febrúar 2016 20:15 Kjaradeilan í Straumsvík: „Rio Tinto vill sem sagt bæði eiga kökuna og éta hana“ Samninganefnd stéttarfélaganna í Straumsvík fer hörðum orðum um Rio Tinto, móðurfélag álversins í Straumsvík, í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér. 8. febrúar 2016 11:14 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Milljarða dollara niðurskurður hjá Rio Tinto: Leita áfram leiða til að lækka kostnað í Straumsvík Niðurskurður og tap kemur ekki í veg fyrir milljarða arðgreiðslur til eigenda Rio Tinto samsteypunnar. 12. febrúar 2016 11:30 Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða Yfirvinnu- og útflutningsbann kemur til greina, sem og allsherjarverkfall. 9. febrúar 2016 12:17 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1. febrúar 2016 20:15
Kjaradeilan í Straumsvík: „Rio Tinto vill sem sagt bæði eiga kökuna og éta hana“ Samninganefnd stéttarfélaganna í Straumsvík fer hörðum orðum um Rio Tinto, móðurfélag álversins í Straumsvík, í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér. 8. febrúar 2016 11:14
Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35
Milljarða dollara niðurskurður hjá Rio Tinto: Leita áfram leiða til að lækka kostnað í Straumsvík Niðurskurður og tap kemur ekki í veg fyrir milljarða arðgreiðslur til eigenda Rio Tinto samsteypunnar. 12. febrúar 2016 11:30
Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða Yfirvinnu- og útflutningsbann kemur til greina, sem og allsherjarverkfall. 9. febrúar 2016 12:17