Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2016 09:30 Fyrirsætan Edda Pétursdóttir lét sig ekki vanta á tískupallinn í New York en hún var meðal fyrirsætna til að sýna nýjustu fatalínu fatahönnunarþríeykisins Three as Four í gærkvöldi. Forsíðufyrirsæta Glamour frá því í október var stórglæsileg að vanda í svörtum leggings, bol og kjól með fallegum smáatriðum. Hátt tagl og stimplaður svartur tölustafur á kinninni. Sumir tískuspekúlantar vildu meina að innblásturinn fyrir línuna mætti rekja til NFL - bandarísks fótbolta. Vel gert Edda!Edda Péturs á tískupallinum. Glamour Tíska Tengdar fréttir Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour 7. október 2015 11:30 Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour
Fyrirsætan Edda Pétursdóttir lét sig ekki vanta á tískupallinn í New York en hún var meðal fyrirsætna til að sýna nýjustu fatalínu fatahönnunarþríeykisins Three as Four í gærkvöldi. Forsíðufyrirsæta Glamour frá því í október var stórglæsileg að vanda í svörtum leggings, bol og kjól með fallegum smáatriðum. Hátt tagl og stimplaður svartur tölustafur á kinninni. Sumir tískuspekúlantar vildu meina að innblásturinn fyrir línuna mætti rekja til NFL - bandarísks fótbolta. Vel gert Edda!Edda Péturs á tískupallinum.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour 7. október 2015 11:30 Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour
Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour 7. október 2015 11:30